fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

happdrættisvinningur

Óttar Guðmundsson skrifar: Happdrættisvinningur

Óttar Guðmundsson skrifar: Happdrættisvinningur

EyjanFastir pennar
Fyrir 12 klukkutímum

Í vikunni rataði sólskinssaga inn á vefmiðlana. Níræður maður vann tugi milljóna í Happdrætti Háskólans. Móðir hans hafði gefið honum miðann þegar happdrættið var stofnað og æ síðan hafði maðurinn greitt samviskusamlega iðgjöldin. Loksins skilaði þessi þrjóska sér í 70 milljón króna vinningi. Vonandi getur gamli maðurinn notið vinningsins og aukið eigin lífsgæði. Líklegast er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af