fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Hannover

Þýska lögreglan þögul eftir leit í Hannover – Fannst eitthvað tengt hvarfi Madeleine?

Þýska lögreglan þögul eftir leit í Hannover – Fannst eitthvað tengt hvarfi Madeleine?

Pressan
30.07.2020

Þýska lögreglan lauk í gærkvöldi leit í garðlandi í útjaðri Hannover. Þar hafði fjöldi lögreglumanna unnið að uppgreftri síðan á þriðjudaginn en þetta er liður í rannsókninni á hvarfi Madeleine McCann sem hvarf í Portúgal 2007. Christian B. sem er grunaður um að hafa numið Madeleine á brott hafði aðgang að þessu garðlandi árið 2007. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af