fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Hanna Rún Bazev Óladóttir

Hanna Rún föndraði blómatré í leikherbergi barnanna – „Gert með ást“

Hanna Rún föndraði blómatré í leikherbergi barnanna – „Gert með ást“

Fókus
03.08.2024

Hanna Rún Bazev Óladóttir er landsþekkt fyrir fimi hennar á dansgólfinu, en hún er margverðlaunuð hér heima og erlendis í dansheiminum. Hanna Rún dansar með eiginmanni sínum Nikita og saman eiga þau tvö börn, soninn Vladimir Óla og dótturina Kíru Sif.  Hanna Rún hefur sagt frá því í viðtölum að hún sé einkar heimakær og Lesa meira

Hvað segir pabbi?: Hanna Rún var uppátækjasamur orkubolti

Hvað segir pabbi?: Hanna Rún var uppátækjasamur orkubolti

Fókus
30.04.2018

Atvinnudansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir, hefur raðað inn titlum og verðlaunum í dansinum, bæði hér heima og erlendis, allt frá því hún byrjaði að dansa sem barn. Þessa daga heillar hún sjónvarpsáhorfendur ásamt dansfélaga sínum, Bergþóri Pálssyni, í Allir geta dansað á Stöð 2. DV heyrði í föður Hönnu, gullsmiðnum Óla, sem stutt hefur dóttur sína Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af