fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Þrjú bítast um tvö leiðtogasæti hjá Viðreisn í Reykjavík – uppstilling vinnur með sitjandi þingmönnum

Þrjú bítast um tvö leiðtogasæti hjá Viðreisn í Reykjavík – uppstilling vinnur með sitjandi þingmönnum

Eyjan
18.10.2024

Viðreisn hefur ákveðið að fara í uppstillingu í stað prófkjörs í komandi kosningum. Þetta staðfestir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík. Ákvörðunin var tekin á fundi í fyrrakvöld, sem gerir það að verkum að hugmyndir Jóns Gnarr um að bjóða sig fram í prófkjöri gegn Þorbjörgu eða Hönnu Katrínu verða ekki að veruleika. Þetta Lesa meira

Segir ríkisstjórnina eins og Lísu í Undralandi

Segir ríkisstjórnina eins og Lísu í Undralandi

Eyjan
31.01.2024

Hanna Katrín Friðriksson,  þingmaður Viðreisnar, lýsti frammistöðu ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum við hina margrómuðu bókmenntapersónu Lísu í Undralandi, í umræðum á Alþingi í dag. Eins og Lísa vissi ríkisstjórnin ekkert hvert hún væri að fara þegar kæmi að heilbrigðismálum: „Þegar Lísa í Undralandi spurði köttinn til vegar sagði hann á móti: Hvert ertu að fara? Ég Lesa meira

Hanna Katrín Friðriksson skrifar: Áfram stopp jafnvel smá til baka

Hanna Katrín Friðriksson skrifar: Áfram stopp jafnvel smá til baka

Eyjan
11.10.2023

Það eru stór og mikilvæg verkefni fram undan. Verkefni sem skipta sköpum þegar kemur að velferð þjóðarinnar. Við höfum þar alla burði til að gera vel. Alla burði til að auka velsæld á hátt sem ekki eingöngu skilar sér til núverandi kynslóða heldur framtíðar kynslóða líka. En tíminn líður og hann vinnur ekki með okkur. Lesa meira

Hanna Katrín: Sjálfstæðisflokkurinn gæti notað hvalveiðibannið sem tylliástæðu til að sprengja ríkisstjórnina

Hanna Katrín: Sjálfstæðisflokkurinn gæti notað hvalveiðibannið sem tylliástæðu til að sprengja ríkisstjórnina

Eyjan
20.08.2023

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir mikil átök vera í gangi innan ríkisstjórnarinnar og ekki sé allt sem sýnist í þeim efnum. Hún segir Svandísi Svavarsdóttur halda á fjöreggi ríkisstjórnarinnar. Hanna Katrín er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni þessa vikuna. Hanna Katrín telur að Svandís muni þurfa að bakka með hvalveiðibannið sem Lesa meira

Hælisleitendur eru fámennur hópur, ekki stórt vandamál, segir þingflokksformaður Viðreisnar

Hælisleitendur eru fámennur hópur, ekki stórt vandamál, segir þingflokksformaður Viðreisnar

Eyjan
20.08.2023

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir alrangt að um mikinn fjölda fólks sé að ræða í hópi hælisleitenda, sem vandi stafi af. Þetta sé fámennur hópur. Hins vegar sé vandamál hvernig pólitíska samtalið sé orðið hér á landi. Upplýsingaóreiða sé mikil og andstæðar skoðanir úthrópaðar sem vitlausar eða jafnvel glæpsamlegar. „Við verðum að stíga til Lesa meira

Hanna Katrín styður hvalveiðibann Svandísar en telur að Svandís verði beygð í málinu – ríkisstjórnin gangi út á hrossakaup

Hanna Katrín styður hvalveiðibann Svandísar en telur að Svandís verði beygð í málinu – ríkisstjórnin gangi út á hrossakaup

Eyjan
19.08.2023

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, styður hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra og telur að Svandís hafi orðið að bregðast skjótt við á grundvelli nýfenginna upplýsinga þegar hún bannaði hvalveiðar sólarhring áður en þær áttu að hefjast í júní. Hanna Katrín er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í nýjasta hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Hún segir stuðning sinn við hvalveiðar Lesa meira

Segir Davíð ekki hafa getað leynt þórðar­gleði sinni

Segir Davíð ekki hafa getað leynt þórðar­gleði sinni

Fréttir
03.04.2023

Hanna Katrín Frið­riks­son, þing­flokks­for­maður Við­reisnar, segir að Davíð Odds­son, rit­stjóri Morgun­blaðsins, hafi ekki getað leynt þórðar­gleði sinni eftir að til­kynnt var á föstu­dag að út­gáfu Frétta­blaðsins yrði hætt og út­sendingar Hring­brautar myndu stöðvast. Hanna gerir þetta og stöðu fjöl­miðla að um­tals­efni í að­sendri grein í Morgun­blaðinu í dag. Hún segir að við­brögðin við þessum risa­stóru Lesa meira

Segir að ríkisstjórnin hafi styrkt þéttan varnargarð sinn um stórútgerðina enn frekar

Segir að ríkisstjórnin hafi styrkt þéttan varnargarð sinn um stórútgerðina enn frekar

Eyjan
04.01.2022

Enn einn hnullungurinn var lagður að þéttum varnargarði ríkisstjórnarinnar um sérhagsmuni stórútgerðarinnar þegar Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, skilaði auðu við spurningum Hönnu Katrínar Friðriksson, þingflokksformanns Viðreisnar, um skýrslu sem Kristján Þór Júlíusson, forveri Svandísar í sjávarútvegsráðuneytinu, lét gera. Þetta segir Hanna Katrín í grein í Morgunblaðinu í dag. Hún segir að þar með fari að verða Lesa meira

Hanna Katrín spyr hvort nýr stjórnarsáttmáli snúist um auðsöfnun og vaxandi ítök stórútgerðarinnar

Hanna Katrín spyr hvort nýr stjórnarsáttmáli snúist um auðsöfnun og vaxandi ítök stórútgerðarinnar

Eyjan
15.11.2021

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, skrifar grein í Morgunblaðið í dag undir fyrirsögninni: „Stjórnarsátt um auðsöfnun?“.  Í greininni bendir hún á að stærstu útgerðarfélög landsins eigi hlut í mörg hundruð fyrirtækjum sem starfa ekki í sjávarútvegi og vitnar þar í úttekt Stundarinnar. Tilefni úttektar Stundarinnar er skýrslubeiðni Hönnu Katrínar frá því fyrir tæpu ári síðan þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af