fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Hangikjöt

Ekkert jólahangikjöt til Bandaríkjanna

Ekkert jólahangikjöt til Bandaríkjanna

Fréttir
08.11.2022

Hugsanlega er hefðbundið jólahald Íslendinga í Bandaríkjunum í uppnámi. Ástæðan er að það gæti reynst erfitt fyrir þá að fá hangikjöt. Morgunblaðið segir að yfirvöld matvælamála hafi tilkynnt um hertar reglur um innflutning á kjöti til landsins. Þetta þýðir að DHL-flutningsmiðlunin treystir sér ekki lengur til að taka við sendingum til Bandaríkjanna ef þær innihalda kjöt. Lesa meira

Íslenskt wasabi einstaklega gott með villibráðinni og hangikjötinu

Íslenskt wasabi einstaklega gott með villibráðinni og hangikjötinu

Matur
23.12.2021

Nú er hægt að kaupa ferskt íslenskt wasabi í nýrri verslun Nordic Wasabi á Skólavörðustíg 40, matgæðingum til mikillar ánægju og gleði. Nordic Wasabi er ferskt íslenskt grænmeti, ræktað í gróðurhúsum á Egilsstöðum. Flestir þekkja wasabi sem græna maukið sem að borið er fram með sushi en það er í flestum tilfellum eða 95% tilfella Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af