fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

handtökur

Framlengja útgöngubann í Miami Beach – Rúmlega 1.000 handteknir

Framlengja útgöngubann í Miami Beach – Rúmlega 1.000 handteknir

Pressan
22.03.2021

Yfirvöld í Miami Beach í Flórída hafa framlengt útgöngubann, sem hefur verið í gildi, um eina viku og áskilja sér rétt til að framlengja það enn frekar. Það gildir frá 20.00 fram á morgun. Lögreglan hefur að undanförnu handtekið rúmlega 1.000 manns. Ástæðan fyrir þessu öllu saman er hið svokallaða „spring break“ en það hefur í för með sér Lesa meira

Metfjöldi blaðamanna handtekinn í heimsfaraldrinum

Metfjöldi blaðamanna handtekinn í heimsfaraldrinum

Pressan
19.12.2020

Einræðisherrar og alræðisstjórnir hafa reynt að stýra umræðunni um heimsfaraldur kórónuveirunnar með því að láta handtaka blaðamenn. Metfjöldi blaðamanna hefur verið handtekinn á árinu og fangelsaður til að draga úr umfjöllun um faraldurinn eða annað honum tengt, til dæmis óeirðir og samfélagslegan óróa. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá óháðu samtökunum Committee to Protect Journalists (CPJ) Lesa meira

Ítalska lögreglan handtók 38 grunaða mafíumeðlimi

Ítalska lögreglan handtók 38 grunaða mafíumeðlimi

Pressan
17.11.2020

Ítalska lögreglan segist hafa veitt Foggia-mafíunni í Puglia þungt högg en ofbeldisverk og glæpir tengdir mafíuhópum í héraðinu hafa aukist mjög undanfarin ár. Lögreglan handtók í gær 38 manns sem eru grunaðir um tengsl við mafíustarfsemi í héraðinu og handtökuskipanir hafa verið gefnar út á hendur fleiri grunuðum mafíumeðlimum. „Foggia-mafían er óvinur ríkisins númer eitt,“ sagði Federico Cafiero de Raho, sérstakur ríkissaksóknari Lesa meira

Átta ákærðir fyrir að ætla að neyða kínverska fjölskyldu til að fara aftur til Kína frá Bandaríkjunum

Átta ákærðir fyrir að ætla að neyða kínverska fjölskyldu til að fara aftur til Kína frá Bandaríkjunum

Pressan
30.10.2020

Átta hafa verið ákærðir fyrir aðild að samsæri á vegum kínverskra stjórnvalda í Bandaríkjunum. Hinir ákærðu eru sagðir hafa ætlað að þvinga kínverska fjölskyldu, sem býr í Bandaríkjunum, til að snúa aftur til Kína þar sem fjölskyldan á ákæru yfir höfði sér. Fimm voru handteknir vegna málsins á miðvikudaginn en talið er að þrír séu Lesa meira

Mörg þúsund manns handteknir vegna afbrota tengdum kórónuveirunni

Mörg þúsund manns handteknir vegna afbrota tengdum kórónuveirunni

Pressan
31.08.2020

Frá því í janúar hafa tæplega 5.800 manns verið handteknir í Kína vegna gruns um ýmis afbrot í tengslum við heimsfaraldur kórónuveirunnar. Margir eru grunaðir um morð, ofbeldisverk og svik. Ríkissaksóknari landsins skýrir frá þessu. Hann sagði að margir hinna handteknu séu grunaðir um að hafa myrt heilbrigðisstarfsfólk, selja gölluð læknatæki og fyrir að ljúga Lesa meira

Afhjúpa 30 ára gamlan kynlífssöfnuð – „Við áttum að kalla hann lækninn“

Afhjúpa 30 ára gamlan kynlífssöfnuð – „Við áttum að kalla hann lækninn“

Pressan
23.07.2020

„Hann“ eða „læknirinn“. Það var það eina sem konurnar máttu kalla hann. Konurnar sem um ræðir lentu í klóm dularfulls söfnuðar sem 77 ára karlmaður stýrir. Segja konurnar að um kynlífssöfnuð hafi verið að ræða. Upp komst um söfnuðinn um helgina þegar ítalska lögreglan lét til skara skríða gegn honum eftir tveggja ára rannsókn á Lesa meira

Handtökur í óhugnanlegu morð- og mannránsmáli

Handtökur í óhugnanlegu morð- og mannránsmáli

Pressan
19.05.2020

Lögreglan í Bandaríkjunum annars vegar og Mexíkó hins vegar hafa handtekið samtals 11 manns vegna rannsóknar á mannránum og morðum. Bandaríska lögreglan hefur handtekið tvítuga bandaríska konu, Leslie Matla, og 25 ára mexíkóskan unnusta hennar, Juan Sanchez. Þau eru grunuð um mannrán og peningaþvætti í tengslum við mannrán en þremur mönnum frá Kaliforníu var rænt Lesa meira

Tvær sprengjuárásir í Svíþjóð – Tveir handteknir eftir æsilegan flótta

Tvær sprengjuárásir í Svíþjóð – Tveir handteknir eftir æsilegan flótta

FréttirPressan
28.12.2018

Tvær sprengjur sprungu í Svíþjóð í nótt. Önnur í Malmö og hin í Landskrona. Ekki hafa borist fregir af manntjóni eða líkamstjóni en eignatjón er umtalsvert. Tveir voru handteknir vegna sprengingarinnar í Landskrona. Lögreglan telur að málin tengist átökum glæpagengja. Í Malmö sprakk sprengja í íbúðarhverfi milli Kronprinsen og Rönneholmsparken. Í Landskrona sprakk sprengja í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af