Voru það mistök að mæla ekki með grímunotkun í upphafi heimsfaraldursins? Varð það til að auka útbreiðsluna?
PressanSífellt fleiri vísindamenn telja að hættan á að fólk smitist af kórónuveirunni af yfirborðsflötum, þar sem hún leynist, hafi verið ofmetin. Í upphafi heimsfaraldursins var víðast hvar lögð mikil áhersla á að fólk væri duglegt að þvo sér um hendurnar, nota handspritt og þrífa yfirborðsfleti til að draga úr líkum á smiti. Allt var þetta Lesa meira
Við þvoum hendurnar sem aldrei fyrr en hvað með farsímann?
PressanHeimsfaraldur kórónuveirunnar hefur orðið til þess að handþvottur hefur almennt séð aukist mikið enda flestir meðvitaðir um mikilvægi þess að þvo sér vel um hendurnar til að halda aftur af útbreiðslu smits. En hvað með farsímann? Erum við jafn dugleg að þrífa hann? Varla því reikna má með að margir séu ekki sérstaklega duglegir við Lesa meira
Getur ofnotkun handspritts valdið vanda síðar meir?
FréttirSala á handspritti og sýklaheftandi efnum hefur aukist mikið vegna kórónuveirufaraldursins enda eru landsmenn vel meðvitaðir um mikilvægi þess að þvo hendur sínar vel og spritta til að hefta útbreiðslu veirunnar. En getur mikil sprittnotkun og tíður handþvottur haft neikvæð áhrif á ónæmi fólks? Þessu er velt upp í umfjöllun Fréttablaðsins í dag og svara Lesa meira