Lögreglan beindi skammbyssu að fötluðum manni á áttræðisaldri
FréttirÁ hvítasunnudag var fatlaður maður á áttræðisaldri handtekinn af sérsveit lögreglunnar. Þetta gerðist í Kjós í kjölfar nágrannadeilna um girðingar. Maðurinn var að sögn rifinn út úr bíl, skellt í drullu og handjárnaður, einnig var skammbyssu að sögn beint að honum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að maðurinn, Höskuldur Pétur Jónsson, hafi Lesa meira
Knattspyrnumaðurinn var handtekinn í brúðkaupsferðinni – Nú eru bjartari tímar framundan
PressanBrúðkaupsferð Hakeem al-Araiby varð heldur betur öðruvísi en hann átti von á. Þessi 25 ára landflótta knattspyrnumaður var handtekinn þegar hann fór til Taílands í brúðkaupsferð. Hann var eftirlýstur af yfirvöldum í heimalandi sínu, Bahrain. Hann flúði þaðan til Ástralíu undan ofsóknum yfirvalda en hann hafði opinberlega gagnrýnt stjórnarfarið í landinu. Þegar kom að brúðkaupsferðinni Lesa meira
Af hverju heimsóttu háttsettir menn fylgdarstúlkuna í fangelsið? Hvað vissi hún?
PressanNastya Rybka komst í heimsfréttirnar þegar hún skýrði frá því að rússneskur auðmaður, nátengdur Vladimír Pútín Rússlandsforseta, hefði tekið þátt í íhlutun Rússa í bandarísku forsetakosningarnar 2016 í þeim tilgangi að aðstoða Donald Trump. Rybka er fylgdarstúlka, það er að segja karlar greiða henni fyrir félagsskap og jafnvel eitthvað meira. Ekki var annað að sjá Lesa meira
Brúðkaupsferðin gæti kostað knattspyrnumanninn lífið
PressanFyrir fimm árum flúði Hakeem al-Araibi til Ástralíu frá Bahrain en þar átti hann fangelsisdóm yfir höfði sér fyrir að gagnrýna stjórnvöld og krefjast lýðræðis. Þessi 25 ára knattspyrnumaður hefur búið í Ástralíu síðan. Hann gekk í hjónaband í haust og fór síðan í brúðkaupsferð til Taílands. Áður hafði hann kannað hjá áströlskum yfirvöldum hvort Lesa meira
Ungur maður handtekinn – Hugðist ráðast á Hvíta húsið
PressanBandaríska alríkislögreglan FBI handtók 21 árs karlmann í Georgíuríki í gær. Hann er grunaður um að hafa unnið að skipulagningu árásar á Hvíta húsið. Hann var búinn að skipta bíl sínum fyrir skotvopn og sprengiefni. Byung Pak, saksóknari, segir að maðurinn hafi verið búinn að skipuleggja tilræðið út í ystu æsar. Hann ætlaði að nota Lesa meira
Þrennt handtekið vegna gruns um morðtilraun
PressanTvær konur og einn karl voru handtekin í gærkvöldi í Mölndal í Svíþjóð. Þau eru grunuð um að hafa reynt að myrða karlmann. Hann fannst með áverka sem benda til að hann hafi verið stunginn. Fórnarlambið var flutt á sjúkrahús en er ekki talið í lífshættu. Tilkynnt var um slagsmál við hús í Mölndal um Lesa meira
Handtekinn fyrir að segja börnum að jólasveinninn sé ekki til
PressanÞað má ganga um með skotvopn í Texas en að stilla sér upp og segja börnum að jólasveinninn sé ekki til er meira en yfirvöld þola. Þetta fékk Aaron Urbanski að reyna á eigin skinni um helgina en þá var hann handtekinn fyrir að flytja börnum þessar skelfilegu fréttir. Urbanski hafði stillt sér upp við Lesa meira