Ung kona fór að búa með þremur eldri borgurum – Það átti eftir að enda með ósköpum
PressanKona á þrítugsaldri hefur verið handtekin í Bandaríkjunum en hún er grunuð um að hafa verið völd að dauða þriggja einstaklinga á sjötugs- og áttræðisaldri en konan deildi húsnæði með þeim öllum. Fólkið bjó í borginni Fredericksburg í Virginíu ríki en lögregla hefði hendur í hári konunnar í New York ríki eftir að hafa þurft Lesa meira
Handtekinn eftir að hafa lent í reiðhjólaslysi – Lést stuttu síðar
PressanSíðastliðna nótt lést 46 ára gamall karlmaður, í Esbjerg í Danmörku, af völdum áverka sem hann hlaut í kjölfar reiðhjólaslyss. Samkvæmt upplýsingum frá vitnum og lögreglunni á svæðinu var maðurinn að hjóla á rafhjóli, síðdegis í gær. Þegar hann hjólaði yfir gangstéttarbrún vildi ekki betur til en svo að framdekkið losnaði af hjólinu. Maðurinn missti Lesa meira
Einhverf stúlka sögð hafa verið handtekin fyrir að líkja lögreglukonu við lesbíska ömmu sína
PressanSíðastliðinn mánudag var 16 ára einhverf stúlka handtekin í borginni Leeds í Bretlandi eftir að hafa sagt við lögreglukonu að hún liti út eins og lesbísk amma stúlkunnar. Móðir stúlkunnar hefur lagt fram formlega kvörtun vegna vinnubragða lögreglu í málinu. Hún segir þessi orð stúlkunnar ástæðu handtökunnar. Hún birti myndband af handtökunni á Tik-Tok en Lesa meira
Danir slegnir óhug – Hugðist fremja fjöldamorð í leikskólum og fleiri skólum
PressanÞann 16. desember á síðasta ári var 27 ára karlmaður handtekinn a Norður-Jótlandi. Hann hafði þá um langa hríð unnið að undirbúningi skotárása í skólum á Norður- og Austur-Jótlandi. Hann hafði útvegað sér skotvopn og skotfæri, skrifað einhverskonar yfirlýsingu og gert myndbönd tengd fyrirhuguðum árásum. Hann hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan en það var ekki fyrr en í Lesa meira
Puigdemont handtekinn á Ítalíu
PressanÍtalska lögreglan handtók Carles Puigdemont, leiðtoga sjálfstæðissinna í Katalóníu, í gærkvöldi þegar hann kom til Alghero flugvallarins á Sardiníu. Puigdemont er eftirlýstur af spænskum yfirvöldum sem vilja fá hann framseldan. Puigdemont kom frá Brussel þar sem hann dvelur í sjálfskipaðri útlegð að sögn lögmanns hans. Spánverjar saka hann um að hafa staðið að baki ólöglegrar atkvæðagreiðslu árið 2017, meðal íbúa Katalóníu, um sjálfstæði Katalóníu Lesa meira
Sólveig Lilja mótmælandi er starfandi dagforeldri
FréttirEins og DV skýrði frá í gær þá var Sólveig Lilja Óskarsdóttir handtekin vegna óspekta á Suðurlandsbraut þar sem barnshafandi konur biðu í röð eftir að komast í bólusetningu gegn kórónuveirunni. Að sögn lögreglunnar var Sólveig handtekin fyrir óspektir á almannafæri og fyrir að neita að hlýða fyrirmælum lögreglunnar, meðal annars um að setja upp Lesa meira
Breskur glæpamaður handtekinn í Dubai – Á flótta í átta ár
PressanLögreglan í Dubai handtók nýlega Michael Moogan en hans hafði verið leitað í átta ár vegna gruns um aðild hans að stórfelldu fíkniefnasmygli. Hann var á lista bresku lögreglunnar yfir þá glæpamenn sem hún leggur mesta áherslu á að ná. Moogan, sem er 35 ára, hafði verið á flótta allt síðan hollenska lögreglan réðist til atlögu við kaffihúsið The Cafe de Ketel í Rotterdam en grunur Lesa meira
Hvarf á dularfullan hátt fyrir einu ári – Nýjar vendingar í málinu
PressanÞann 10. maí á síðasta ári fór Suzanne Morphew í hjólreiðatúr í Maysville í Bandaríkjunum. Hún skilaði sér ekki heim aftur og síðan hefur ekki sést tangur né tetur af henni. Lögreglan hefur rannsakað hvarf hennar síðan og hafa 70 lögreglumenn komið að rannsókninni. 135 leitarheimildir hafa verið gefnar út af dómstólum, 400 vitni hafa verið yfirheyrð og 1.400 ábendingum hefur verið Lesa meira
Kom myndavél fyrir á baðherberginu – Í kjölfarið var eiginkonan handtekin
PressanÞann 3. apríl á síðasta ári tilkynntu barnaverndaryfirvöld í bæ einum í Noregi lögreglunni um alvarlegt mál. Það snerist um hugsanleg kynferðisbrot gegn ungum pilti sem hafði verið komið fyrir á fósturheimili. Lögreglan fór á vettvang og fjölskyldufaðirinn afhenti henni upptöku úr myndavél sem hann hafði með leynd komið fyrir á baðherberginu. í kjölfarið var Lesa meira
Einn valdamesti mafíuleiðtoginn á Ítalíu handtekinn
PressanSpænska lögreglan handtók á föstudaginn 34 ára Ítala í Barcelona. Hann er talinn einn valdamesti leiðtogi hinnar valdamiklu „Ndrangheta“ mafíu. Aðeins hefur verið skýrt frá því að skammstöfun á nafni mannsins sé G.R. Hann er talinn einn hættulegasti maðurinn sem hefur verið á flótta undan armi ítölsku réttvísinnar. Hann var handtekinn á Sant Gervasi markaðnum í Barcelona eftir að fylgst hafði Lesa meira