Átta létust eftir að hafa drukkið handspritt í samkvæmi
PressanÁtta létust eftir að hafa drukkið handspritt í samkvæmi í Rússlandi eftir að áfengið var búið. Meðal þeirra látnu eru foreldrar fimm systkina sem nú eru munaðarlaus. Móðir þeirra, 48 ára, lést á fimmtudaginn og varð þar með áttunda fórnarlambið. Eiginmaður hennar og fimm karlar á aldrinum 27 til 69 ára voru meðal þeirra fyrstu Lesa meira
Voru það mistök að mæla ekki með grímunotkun í upphafi heimsfaraldursins? Varð það til að auka útbreiðsluna?
PressanSífellt fleiri vísindamenn telja að hættan á að fólk smitist af kórónuveirunni af yfirborðsflötum, þar sem hún leynist, hafi verið ofmetin. Í upphafi heimsfaraldursins var víðast hvar lögð mikil áhersla á að fólk væri duglegt að þvo sér um hendurnar, nota handspritt og þrífa yfirborðsfleti til að draga úr líkum á smiti. Allt var þetta Lesa meira
Segir að fólk þurfi að nota handspritt og andlitsgrímur í tvö ár til viðbótar hið minnsta
PressanÞað er ekki alveg á næstu grösum að við getum hætt að nota handspritt, virða fjarlægðarmörk og nota andlitsgrímur. Að minnsta kosti tvö ár eru í að við getum tekið upp fyrri lífshætti. Það byggist á að bóluefni gegn kórónuveirunni komi á markað og virki vel. Það er því ekki ávísun á snarlega lausn á Lesa meira
Þrír létust og einn missti sjónina eftir að hafa drukkið handspritt
PressanÞrír létust og einn missti sjónina eftir að hafa drukkið handspritt. Þrír til viðbótar eru í lífshættu. Talið er að fólkið hafi drukkið handspritt sem innihélt metanól. Heilbrigðismálaráðuneytið í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum skýrði frá þessu. Fram kemur að tilkynnt hafi verið um málin á nokkrum vikum í maí og hafi þau öll tengsl við Lesa meira
Orkufyrirtæki og bjórframleiðandi í samvinnu – Framleiða 1,4 milljónir lítra af handspritti á viku
PressanDanski bjórframleiðandinn Carlsberg og orkufyrirtækið Ørsted hafa nú tekið höndum saman um framleiðslu á handspritti. Carlsberg mun breyta stórum hluta af framleiðslu sinni í brugghúsinu í Fredericia og hefja framleiðslu á alkóhóli, sem er einn stærsti hlutinn af handspritti, í stað bjórs. Tankbílar Carlsberg munu því ekki aka með freyðandi bjór á næstunni heldur alkóhól Lesa meira
Óvænt uppgötvun í gamalli hlöðu kemur danska heilbrigðiskerfinu vel
PressanEftir að COVID-19 faraldurinn braust út jókst eftirspurnin eftir handspritti gríðarlega og erfitt hefur verið að anna eftirspurn á köflum. Þetta hefur orðið til þess að verðið hefur víða rokið upp. Í Helsingør í Danmörku var staðan þannig nýlega að bæjarfélagið varð að greiða 325 danskar krónur fyrir hverja flösku af handspritti. Frederiksborg Amts Avis Lesa meira