Ítrekuð skemmdarverk á bílum í bílakjallara í Hamraborg – „Ég er ekki sá fyrsti og örugglega ekki sá síðasti“
FréttirBíleigendur sem lagt hafa bílum sínum í bílakjallaranum við Hamraborg 14-38 í Kópavogi hafa ítrekað orðið fyrir því að undanförnu að bílar þeirra hafa verið skemmdir og í mörgum tilfellum hafa skemmdirnar verið miklar. Í Hamraborg 14-38 eru bæði fyrirtæki og íbúðir. Einn þeirra sem notar bílakjallarann daglega er Arnar Ingi Jónsson. Hann greindi frá Lesa meira
Hafa áhyggjur af fíkniefnasölu í Hamraborg – „Hamraborgin er örugglega eitt stærsta dópsölumarkaðssvæði landsins“
FréttirÁ samráðsfundi um skipulagsmál í Hamraborg í Kópavogi, sem var haldinn fyrir tveimur viku, viðruðu fundarmenn áhyggjur sínar af glæpastarfsemi og annarri neikvæðri hegðun á Hamraborgarsvæðinu. Sérstaklega var nefnt til sögunnar að fíkniefnasala fari fram á stæði við Hamraborg 10-12 og Fannborg 4 og 6, auk annarrar neikvæðrar starfsemi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira
Tugmilljarða uppbygging í Hamraborg
FréttirKópavogsbær undirbýr nú mikla uppbyggingu í Hamraborg og eru allt að eitt þúsund íbúðir á teikniborðinu. Þessi fyrirhugaða endurgerð Hamraborgar mun kosta tugi milljarða og skapa mikinn fjölda starfa. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ármanni Kr. Ólafssyni, bæjarstjóra, að raunhæft sé að á svonefndum Fannborgarreit hefjist uppbyggingin á næsta ári. Fannborgarreiturinn Lesa meira