fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Hampkastið

Leynilögreglumaður myndaði sterk tengsl við undirheimana: „Ég get ekki sagt þér hversu oft ég hélt að ég væri að fara deyja“

Leynilögreglumaður myndaði sterk tengsl við undirheimana: „Ég get ekki sagt þér hversu oft ég hélt að ég væri að fara deyja“

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Aðsend grein frá Hampkastinu: „Þjóðir heims verða að regluvæða vímuefni til þess að ná aftur stjórninni. Vímuefni geta verið varasöm og í vel flestum þeim löndum sem ég hef heimsótt er auðveldara fyrir börn að kaupa ólögleg vímuefni en áfengi og tóbak,” segir leynilögreglumaðurinn fyrrverandi Neil Woods í viðtali við Hampkastið, umræðuþátt Hampfélagsins. Woods hélt Lesa meira

„Raunveruleikinn varð að okkar verstu martröð“

„Raunveruleikinn varð að okkar verstu martröð“

Fókus
28.10.2024

Aðsend grein frá Hampkastinu: „Dóttir mín var falleg og dásamleg þegar hún fæddist en hún var örlítið öðruvísi en önnur börn. Hún horfði ekki í augu okkar og grét meira en venjulegt þykir. Þegar hún var aðeins fjörutíu daga gömul fékk hún fyrsta flogakastið. Allur líkami hennar hristist og við foreldrarnir urðum dauðskelkuð,“ segir Norberto Lesa meira

Auðveldara að rækta kannabis en refi

Auðveldara að rækta kannabis en refi

Fókus
16.10.2024

Aðsend grein frá Hampkastinu: „Ég hef áhuga á því að hjálpa Íslandi að finna út hvaða reglugerðaumgjörð virkar best og ég held að Íslandi eigi að gera þetta,“ segir Magnús Þórsson, prófessor við háskólann Johnson & Wales í Rhode Island-ríki í Bandaríkjunum, í viðtali við Hampkastið, umræðuþátt Hampfélagins, en hann kennir frumkvöðlastarf í kannabisgeiranum, nám Lesa meira

Segir Ísland vera Eden fyrir kannabisræktun

Segir Ísland vera Eden fyrir kannabisræktun

Fókus
04.09.2024

Aðsend grein frá Hampkastinu: Ísland er Eden fyrir kannabisræktun „Með okkar ódýru orku, góða vatn, kalda veðrið og lítinn raka höfum við fullkomna blöndu til að verða stórþjóð í kannabisræktun innanhúss. Við þurfum bara kjarkinn í það,“ segir Sigurður Jóhannsson, formaður Hampfélagsins. „Það er mikill áhugi á Íslandi erlendis frá og margir að skoða möguleikann Lesa meira

„Það er eiginlega mannréttindabrot að neita sjúklingum á Íslandi um þetta“

„Það er eiginlega mannréttindabrot að neita sjúklingum á Íslandi um þetta“

Fókus
18.04.2024

„Yfirvöld verða að opna dyrnar og hleypa kannabisolíu inn í heilbrigðiskerfið, þá er árangurinn mælanlegur og hægt að fylgjast með afleiðingunum,“ segir Georg Heiðar Ómarsson, sem hefur starfað í lyfjageiranum í rúman áratug og fylgst grannt með því sem er að gerjast í heilbrigðiskerfum nágrannaríkja Íslands. „Það er eiginlega mannréttindabrot að neita sjúklingum á Íslandi Lesa meira

„Vonandi fæ ég tækifæri til að rækta hamp á Íslandi því við fjölskyldan stefnum á að búa hér til framtíðar“

„Vonandi fæ ég tækifæri til að rækta hamp á Íslandi því við fjölskyldan stefnum á að búa hér til framtíðar“

Fókus
20.11.2023

Aðsend grein frá Hampkastinu: Meta Pahernik flutti hingað til lands ásamt eiginmanni sínum, Jurij, fyrir fáeinum árum en í heimalandinu Slóveníu ræktuðu þau hamp á bóndabæ sínum. Hjónin flytja til landsins slóvensk matvæli auk þess sem Meta framleiðir heilsuvörur úr hampi undir heitinu Jara. Meta er viðmælandi í nýjum þætti HAMPKASTSINS, umræðuþætti Hampfélagsins, þar sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af