fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Hamingja

Vísindin hafa talað – Svona verður þú ánægðari og hamingjusamari

Vísindin hafa talað – Svona verður þú ánægðari og hamingjusamari

Fréttir
02.04.2019

Veturinn getur verið langur og dimmur og það fer illa í suma, þunglyndi og leiði geta gert vart við sig. En það er ekki allt alveg vonlaust þrátt fyrir það. Það er hægt að ráða bót á þessu. Að minnsta kosti segja vísindamenn við Iowa State háskólann það. Í fréttatilkynningu frá háskólanum kemur fram að Lesa meira

10 atriði sem þú getur breytt strax í dag sem geta minnkað stress og gert þig heilbrigðari og hamingjusamari

10 atriði sem þú getur breytt strax í dag sem geta minnkað stress og gert þig heilbrigðari og hamingjusamari

Fókus
23.10.2018

Hamingja og góð heilsa er eitthvað sem við viljum öll ná. Þetta tvennt er samofið og oft erfitt að ná öðru takmarkinu, ef hitt fylgir ekki með. Það getur þó oft reynst erfitt í sítengdum hversdagsleikanum, þar sem við erum mikið upptekin og stressuð, að næla í hamingjuna. Góðu fréttirnar eru þær að það þarf Lesa meira

Slakur að njóta og lifa?

Slakur að njóta og lifa?

FókusKynning
02.03.2018

Nú þegar eru tveir mánuðir liðnir af árinu og tíminn heldur áfram að renna okkur úr greipum. Flestir hafa nú þegar gleymt nýjársheitum sínum og lagt markmiðin á hilluna, gerst styrktaraðilar líkamsræktarstöðvanna og ekki enn búnir að klára bókina sem þeir byrjuðu á. Það skal engan undra, enda lifum við á tímum háhraða og tækni. Lesa meira

Tíu atriði sem gera þig hamingjusamari

Tíu atriði sem gera þig hamingjusamari

Kynning
23.12.2017

Það þykir sannað að þeir sem eru heiðarlegir, jákvæðir og þakklátir einstaklingar séuhamingjusamari en ella. Lífið er ekki alltaf sanngjarnt en þannig er það nú bara. Sættu þig við það eins og það er og breyttu því sem þú getur og vittu til að líf þitt verður hamingjuríkara. Hér fyrir neðan eru nokkur atriði sem Lesa meira

Þessar myndir eru teknar með sjö ára millibili: Sérðu muninn?

Þessar myndir eru teknar með sjö ára millibili: Sérðu muninn?

FókusKynning
27.09.2017

„Það má kannski segja að í þessu felist ákveðin viðvörun,“ segir Stefan Zwanzger sem er líklega einn fróðasti maður heims um skemmtigarða. Stefan þessi ferðast um heim allan og prófar mismunandi garða, en á undanförnum tíu árum hefur hann heimsótt 150 slíka. Fyrir skemmstu birtust tvær myndir sem hann tók í skemmtigarði einum í borginni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af