Þorsteinn Pálsson skrifar: Hamfarir, skattar og pólitík
EyjanFastir pennarLög um vernd mikilvægra innviða á Reykjanesi voru samþykkt samhljóða á Alþingi í byrjun vikunnar. Í umræðum um frumvarpið reis þó ágreiningur um sérstaka skattheimtu í því skyni. Afstaða Alþingis endurspeglar mikilvægan samhug með Grindvíkingum, sem neyðst hafa til að yfirgefa heimili sín. Hitt er ofur eðlilegt að ólík sjónarmið komi fram um forvarnaraðgerðir eins Lesa meira
10.000 vísindamenn krefjast tafarlausra aðgerða vegna loftslagsbreytinganna
PressanRúmlega 10.000 vísindamenn hafa skrifað undir sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir vara við loftslagsvánni og krefjast aðgerða samstundis vegna þeirra. Yfirlýsingin var birt í vísindaritinu BioScience í gær. Vísindamennirnir segja að þörfin fyrir breytingar sé brýnni en nokkru sinni áður til að hægt sé að vernda líf hér á jörðinni. Yfirlýsing þeirra er svipuð yfirlýsingu frá 2019 Lesa meira
Spá óveðrum af óþekktri stærðargráðu – Óttast að þau muni koma fólki að óvörum
PressanFremstu sérfræðingar heims á sviði fellibylja telja líklegt að fellibyljir framtíðarinnar verði öflugri en nokkru sinni áður en óttast um leið að við verðum ekki nægilega vel undir þá búin. Eins og staðan er í dag eru fellibyljir flokkaðir í 5 styrkleikaflokka þar sem þeir öflugustu fara í fimmta flokk. Nú íhuga sérfræðingar af fullri Lesa meira