Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís
Fókus12.12.2024
Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og forystumaður í Sósíalistaflokknum greinir frá því á Facebook að hann hafi aðeins einu sinni á ævinni eldað hamborgarhrygg en hann vill meina að ekki sé hægt að nálgast hrygg af glaðari grísum. Vísar Gunnar Smári til umræðu sem m.a. hefur heyrst frá Samtökum um dýravelferð sem hafa hvatt fólk til Lesa meira
Þetta ætla Íslendingar að hafa á hátíðarborðinu í kvöld
Fréttir24.12.2020
Hamborgarhryggur er gríðarlega vinsæll jólamatur en 47% landsmanna ætla að gæða sér á þessum hefðbundna hátíðarmat í kvöld. Lambakjöt, annað en hangikjöt, er næst vinsælasti hátíðarmaturinn en 11% landsmanna gæða sér á lambakjöti í kvöld. Þetta eru niðurstöður könnunar sem MMR gerði dagana 10. til 16. desember. 947 manns, 18 ára og eldri, svöruðu. Niðurstöðurnar sýna einnig Lesa meira