fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Hamas

Þjóðverjar banna fána Hamas

Þjóðverjar banna fána Hamas

Pressan
21.06.2021

Þýska ríkisstjórnin hyggst banna alla notkun fána Hamas-samtakanna en þau eru skilgreind sem hryðjuverkasamtök af Evrópusambandinu. Hugmyndin kom upp í kjölfar nokkurra árása á gyðinga í maí. Die Welt skýrir frá þessu. Fram kemur að hugmyndin hafi kviknað eftir óeirðir í Berlín, Hamborg og fleiri borgum í maí sem beindust gegn gyðingum. Þá var ráðist á bænahús gyðinga, fáni Ísraels var Lesa meira

Samningar náðust um vopnahlé á milli Ísraels og Hamas

Samningar náðust um vopnahlé á milli Ísraels og Hamas

Pressan
21.05.2021

Ísraelska öryggismálanefndin lýsti í gærkvöldi yfir stuðningi við vopnahléssamning við Hamas og önnur samtök Palestínumanna á Gasa. Þar með lauk 11 daga átökum sem hafa kostað á þriðja hundrað mannslíf. Vopnahléið tók gildi klukkan 02 í nótt að staðartíma. Öryggismálanefndin samanstendur af leiðtogum hinna ýmsu stofnana, þar á meðal hersins, og ráðherrum ríkisstjórnarinnar. Hún samþykkti einróma að Lesa meira

Ísraelsmenn og Hamas skutu fjölda eldflauga í nótt – Segjast hafa drepið háttsetta Hamasliða

Ísraelsmenn og Hamas skutu fjölda eldflauga í nótt – Segjast hafa drepið háttsetta Hamasliða

Pressan
12.05.2021

40 manns hafa nú látið lífið í átökum Ísraels og Palestínumanna. 100 eldflaugum var skotið á Ísrael í nótt frá Gaza. Ísraelskar orrustuþotur gerðu harðar árásir á Gaza og gerðu mörg hundruð loftárásir. 40, hið minnsta, hafa látist í átökunum sem eru þau mannskæðustu síðan 2014. 35 hafa látist á Gaza og 5 í Ísrael. Í gærkvöldi réðust Ísraelsmenn á Lesa meira

Átök yfirvofandi á Gasa – Ísraelsher flytur þúsundir hermanna að landamærunum

Átök yfirvofandi á Gasa – Ísraelsher flytur þúsundir hermanna að landamærunum

Eyjan
25.03.2019

Eldflaug var skotið frá Gasa snemma í morgun og lenti hún á íbúðarhúsi í miðhluta Ísrael. Að minnsta kosti sex manns særðust. Ísraelsk stjórnvöld voru ekki lengi að skella skuldinni á Hamas-samtökin en þau ráða ríkjum á Gasa. Viðbúið er að viðbrögð Ísraelsmanna verði hörð. Ronen Manelis, talsmaður ísraelska hersins, sagði í morgun að nú Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af