fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Halmstad

Fimm ára stal bíl í nótt

Fimm ára stal bíl í nótt

Pressan
08.09.2022

Fimm ára barn stal bíl foreldra sinna í nótt og ók 150 metra vegalengd áður en það lenti í árekstri. Þetta átti sér stað í Halmstad í Svíþjóð. Lögreglunni barst tilkynning snemma í morgun um að bíll hefði lent í óhappi í bænum. Þegar lögreglumenn komu á vettvang reyndist ökumaðurinn vera fimm ára. Hann hafði tekið bíllykla Lesa meira

Morð, íkveikja og eins saknað

Morð, íkveikja og eins saknað

Pressan
07.04.2021

Mikill eldur braust út á stúdentagörðum í Halmstad í Svíþjóð á tíunda tímanum í gærkvöldi og logar enn. Lögreglunni barst tilkynning um átök á vettvangi klukkan 21.19. Þegar hún kom á vettvang fundu lögreglumenn alvarlega slasaðan mann utanhúss. Talið er að hann hafi verið stunginn með hníf eða álíka verkfæri. Hann var fluttur á sjúkrahús Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af