Óttar Guðmundsson skrifar: Alþingi og óveðrið
EyjanFastir pennarAlþingi var sett í vikunni á hefðbundinn hátt. Þingmenn hlýddu messu í Dómkirkjunni og gengu fylktu liði undir regnhlífum til Alþingishúss. Þessi siður hefur viðgengist um árabil enda engin vanþörf á guðlegri forsjá yfir þinginu. Næstu daga áttu þingmenn að hlýða á stefnuræðu forsætisráðherra en öllu var skyndilega aflýst vegna veðurs. Lægðir gengu yfir landið Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús
EyjanFastir pennarRagnheiður Brynjólfsdóttir biskupsdóttir lést árið 1663 liðlega tvítug að aldri. Banamein hennar voru berklar og sorg. Öll þjóðin þekkti sögu þessarar óhamingjusömu stúlku sem eignaðist barn í lausaleik með ungum presti sem átti að kenna henni latínu. Skömmu áður en hún andaðist sendi Hallgrímur Pétursson sálmaskáld henni nýorta passíusálma sína og sálminn um Dauðans óvissan Lesa meira