fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Halldóra Mogensen

Dýrkeypt mistök kostuðu unga konu lífið – Brýnt að stofna embætti umboðsmanns sjúklinga

Dýrkeypt mistök kostuðu unga konu lífið – Brýnt að stofna embætti umboðsmanns sjúklinga

Fréttir
05.03.2024

„Við hjá Krafti höfum fjölmörg dæmi frá félagsmönnum okkar þar sem umboðsmaður sjúklinga væri mjög mikilvægur hlekkur í að aðstoða ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra.“ Þetta segir í umsögn Krafts, stuðningsfélags ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess, við þingsályktunartillögu Halldóru Mogensen og 15 annarra þingmanna um að komið verði á fót Lesa meira

Halldóra sökuð um skort á jarðtengingu: „Ekkert nýtt af nálinni að íhaldsmenn skorti framsýni“

Halldóra sökuð um skort á jarðtengingu: „Ekkert nýtt af nálinni að íhaldsmenn skorti framsýni“

Eyjan
13.09.2019

Staksteinar Morgunblaðsins í dag taka Halldóru Mogensen, þingmann Pírata fyrir í dag, eða öllu heldur ræðu hennar við stefnuræðu forsætisráðherra, sem Staksteinahöfundur telur með þeim furðulegri: „…var að vanda hörð samkeppni um undarlegustu ræðuna. Þó að seint verði úr því skorið hvaða þingmaður fór með sigur af hólmi hljóta flestir að vera sammála um að Lesa meira

Þingflokkur Pírata beitti sér gegn Birgittu sem segist „svívirt“ – Píratar skiptast í tvær ólgandi fylkingar

Þingflokkur Pírata beitti sér gegn Birgittu sem segist „svívirt“ – Píratar skiptast í tvær ólgandi fylkingar

Eyjan
16.07.2019

Í gærkvöldi var greint frá því að tilnefningu Birgittu Jónsdóttur í trúnaðarráð Pírata hefði verið hafnað í atkvæðagreiðslu á félagsfundi flokksins. Alls sögðu 55 nei við tillögunni, en 13 sögðu já. Enginn þingmaður úr þingflokki Pírata studdi tillöguna, en sem kunnugt er þá kom Birgitta að stofnun Pírata og var einskonar formaður hans á tímabili. Lesa meira

Borgaralaun borguðu sig ekki í Finnlandi: „Merkilegast í þessu er hin aukna vellíðan“

Borgaralaun borguðu sig ekki í Finnlandi: „Merkilegast í þessu er hin aukna vellíðan“

Eyjan
10.04.2019

Píratar er sá flokkur sem talað hefur helst fyrir borgaralaunum hér á landi, en þau felst í því að ríkið greiði almennum borgurum laun, óháð hvort viðkomandi sé með atvinnu eða tekjur annarsstaðar frá. Í þingsályktunartillögu Halldóru Mogensen, þingmanns Pírata, um borgaralaun, eða skilyrðislausa grunnframfærslu, segir að það uppræti innbyggðan ójöfnuð, en samkvæmt hugmyndum Pírata Lesa meira

Halldóra Mogensen um vinnustöðvun forstjóra: „Efast um að nokkur myndi taka eftir því“

Halldóra Mogensen um vinnustöðvun forstjóra: „Efast um að nokkur myndi taka eftir því“

Eyjan
08.03.2019

Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, segir ábyrgð þerna sem eru í verkfalli í dag, ansi mikla ef vinnustöðvun þeirra hafi jafn mikil áhrif og raun ber vitni og ógni stöðugleikanum í þjóðfélaginu. Segir hún að samkvæmt því ættu þær að fá laun til samræmis við þá ábyrgð: „Í dag hefja hótelþernur verkfall og fjölmiðlar loga með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af