fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025

Halldór Benjamín Þorbergsson

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Það er engum vafa undirorpið að frjáls verslun og öflug alþjóðaviðskipti hafa stuðlað að þeim góðu lífskjörum sem Íslendingar búa við. Og þar er undirstaða allra framfara þeirra komin. Opið hagkerfi – og afneitun einangrunar og nesjamennsku – hefur gert Ísland að einu ríkasta landi heims. Þessi sannindi skipta sköpum í tilviki smárra hagkerfa, þar Lesa meira

Páll ekki hrifinn af „derringi“ Halldórs Benjamíns – Myndi ekki henta sem formaður Sjálfstæðisflokksins

Páll ekki hrifinn af „derringi“ Halldórs Benjamíns – Myndi ekki henta sem formaður Sjálfstæðisflokksins

Fréttir
14.01.2025

Páll Magnússon, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sakar Halldór Benjamín Þorbergsson um derring og segir hann ekki henta sem formann flokksins. Páll segir þetta í færslu á samfélagsmiðlum. Er hún viðbragð við stuttu viðtali Morgunblaðsins við Halldór Benjamín um mögulegt framboð á flokksfundi Sjálfstæðisflokksins í febrúar. En hann er einn af þeim sem hafa verið nefndir sem Lesa meira

Vonar að Sigríður Margrét sé ekki bara „Ný föt – sama röddin“

Vonar að Sigríður Margrét sé ekki bara „Ný föt – sama röddin“

Eyjan
11.11.2023

Náttfari á Hringbraut gerir alvarlegar athugasemdir við að ekki sé hægt að merkja að nýtt fólk sé komið stafninn hjá Samtökum atvinnulífsins í nýjum pistli á Hringbraut. Eins og oft áður er það Ólafur Arnarson sem mundar pennann fyrir Náttfara. Ólafur rifjar upp fræg ummæli Björgvins Halldórssonar, þegar hann sá Karl Örvarsson í nýjum fötum Lesa meira

Segir SA hafa hafnað fulltrúum sægreifanna sem hafi reynt mikið að koma sínu fólki að

Segir SA hafa hafnað fulltrúum sægreifanna sem hafi reynt mikið að koma sínu fólki að

Eyjan
12.06.2023

Sigurði Kára Kristjánssyni, fyrrverandi alþingismanni, og Jens Garðari Helgasyni, fyrrverandi formanni Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, var hafnað í stöðu framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Tilkynn var í dag að Sigríður Margrét Oddsdóttir, núverandi forstjóri Lyfju, taki við starfi framkvæmdastjóra SA í haust. Ólafur Arnarson fjallar um málið í náttfarapistli á Hringbraut. Hann fer yfir það að fulltrúum sjávarútvegsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af