fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

hallarekstur

Segir hræðsluáróður sjálfstæðismanna beinlínis rangan – væri nær að líta í eigin barm

Segir hræðsluáróður sjálfstæðismanna beinlínis rangan – væri nær að líta í eigin barm

Fréttir
28.11.2024

Á sama tíma og jákvæður viðsnúningur er á rekstri borgarsjóðs og Reykjavíkurborg skilar rekstrarafgangi á þessu ári og horfurnar eru mjög bjartar til framtíðar staglast borgarfulltrúar minnihlutans í borgarstjórn, með Sjálfstæðisflokkinn í broddi fylkingar, á því að staða borgarinnar sé slæm, þvert á staðreyndir. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut fjallar Ólafur Arnarson um þann mikla Lesa meira

Verðbólga og vextir: Raunvextir hækka enn – hallarekstur ríkissjóðs sökudólgurinn – líka krónan

Verðbólga og vextir: Raunvextir hækka enn – hallarekstur ríkissjóðs sökudólgurinn – líka krónan

Eyjan
21.11.2024

Óslökkvandi þorsti ríkissjóðs í lánsfé heldur uppi vaxtastigi í landinu vegna þess að krónuhagkerfið stendur vart undir viðvarandi hallarekstri ríkisins. Staðan væri önnur ef við byggjum við stærri og stöðugri gjaldmiðil. Seðlabankinn er enn að herða tökin vegna þess að vaxtalækkanir hans halda ekki í við lækkandi verðbólgu. Stýrivextir Seðlabankans lækkuðu um 0,5 prósent í Lesa meira

Rússar seldu 3,6 tonn af gulli til að mæta hallarekstri ríkisins

Rússar seldu 3,6 tonn af gulli til að mæta hallarekstri ríkisins

Fréttir
10.02.2023

Rússneska ríkið seldi nýlega 3,6 tonn af gulli til að draga úr hallarekstri en í hallareksturinn í janúar var sem nemur 2.300 milljörðum íslenskra króna. Útgjöldin jukust um 58,7% miðað við janúar á síðasta ári og tekjurnar lækkuðu um 35,1% miðað við janúar á síðasta ári. Þessi mikli hallarekstur þýðir að nú þegar er ríkissjóður búinn að Lesa meira

Þjóðkirkjan tapaði 654 milljónum á síðasta ári

Þjóðkirkjan tapaði 654 milljónum á síðasta ári

Eyjan
19.03.2021

Þjóðkirkjan var rekin með 654 milljóna króna tapi á síðasta ári. Ástæðan er fyrst og fremst vegna einskiptis fjárhagsaðgerða í efnahagsreikningi. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í skriflegu svari Þjóðkirkjunnar við fyrirspurn blaðsins. Í svarinu segir að viðamikil endurskipulagning á rekstri kirkjunnar sé ein helsta ástæða niðurstöðu ársreikningsins en ársreikningurinn Lesa meira

Gera ráð fyrir 11 milljarða halla á rekstri borgarinnar á næsta ári

Gera ráð fyrir 11 milljarða halla á rekstri borgarinnar á næsta ári

Eyjan
02.12.2020

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mælti fyrir fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár í gær. Fram kom að borgin hyggist ráðast í fjárfestingar upp á 175 milljarða á næstu þremur árum, meðal annars í íbúðauppbyggingar og byggingu íþróttamannvirkja. Gert er ráð fyrir að hallarekstur A-hluta borgarsjóðs verði 11,3 milljarðar á næsta ári. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af