Orðið á götunni: Sigurstranglegur forsetaframbjóðandi stígur brátt fram
EyjanOrðið á götunni hermir að brátt muni draga til tíðinda varðandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands. Haft er fyrir satt að Halla Tómasdóttir muni, senn hvað líður, stíga fram og lýsa yfir framboði. Ljóst þykir að geri hún það muni það gera drauma annarra, þeirra sem þegar lýst hafa yfir framboði, að engu. Þetta yrði Lesa meira
Hugrekki er hópíþrótt, segir Halla Tómasdóttir
EyjanHalla Tómasdóttir ávarpaði konur á upphafsfundi starfsársins hjá LeiðtogaAuði hjá Félagi kvenna í atvinnulífinu á dögun um og vekti mikla hrifningu. „Það var frábært að hefja starfsárið hjá LeiðtogaAuði með Höllu sem er okkar kona,“ segir Svanhildur Jónsdóttir sérfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneyti og formaður LeiðtogaAuða. „Halla Tómasdóttir hefur unnið hjá stórfyrirtækjum á borð við Lesa meira
Jólabréf Höllu Tómasdóttur til barna hennar: „Standið upp fyrir þá sem eiga sér enga talsmenn, berjist fyrir jafnrétti fyrir alla“
Fókus„Ég veit að börnin mín voru hálft í hvoru að vonast til þess að ég myndi sökum anna sleppa jólabréfinu í ár, en jólasiðir eru jólasiðir og með þeirra leyfi deili ég jólabréfinu til þeirra ef aðrir kynnu að hafa gagn og gaman af,“ skrifar Halla Tómasdóttir forstjóri B Team, fyrirlesari og fyrrum framkvæmdastjóri. Árlega Lesa meira
Halla og Björn selja glæsilegt einbýlishús – Sjáðu myndirnar
FókusHjónin Halla Tómasdóttir forstjóri B Team og Björn Skúlason viðskiptafræðingur settu glæsilegt einbýlishús sitt að Sunnubraut í Kópavogi á sölu í september. Halla tók við forstjórastarfinu 1. ágúst og flutti fjölskyldan til New York í sumar. Halla bauð sig fram í embætti forseta Íslands, en hún hefur verið áberandi í viðskiptalífinu undanfarin ár og er Lesa meira