Orðið á götunni: Sægreifar kosta framboð Katrínar
EyjanEndaspretturinn er hafinn í baráttunni um Bessastaði, en nú eru innan við tvær vikur til kjördags. Frambjóðendur og bakhjarlar þeirra eru greinilega farnir að bretta upp ermar. Buddan hefur verið opnuð upp á gátt og bersýnilega vegur hún mismikið hjá frambjóðendum. Orðið á götunni er að þrír frambjóðendur hafi mest fé milli handanna, sem birtist Lesa meira
Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
FréttirBjarni Már Magnússon prófessor og forseti lagadeildar Háskólans á Bifröst ritaði fyrr í dag grein á Vísi þar sem hann lýsir yfir áhyggjum vegna þess að í kappræðum sex forsetaframbjóðenda á Stöð 2 í gærkvöldi hafi sumir þeirra opinberað að þeir telji ranglega að Ísland fylgi hlutleysissstefnu í alþjóðamálum. Bjarni segir sum forsetaefnin hafa einnig Lesa meira
Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað
FréttirKappræður þeirra sex forsetaframbjóðenda sem eru efstir í skoðanakönnunum standa yfir á Stöð 2. Þar hefur verið rætt um ýmislegt. Heimir Már Pétursson vísaði meðal annars til umræðna um heimsóknir Baldurs Þórhallssonar á klúbba fyrir samkynhneigða á hans yngri árum og dreifinga á myndum sem teknar voru við þau tækifæri. Heimir spurði hina frambjóðendurna hvort Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – fólkið velur forsetann, ekki fjölmiðlar eða skoðanakannanir
EyjanEinn af stofnendum The B Team kallaði samfélagsmiðla hið nýja tóbak fyrir nokkrum árum og sagði að við ættum í framtíðinni eftir að líta til baka og gera okkur grein fyrir því hversu skaðleg áhrif þeir hefðu haft á ýmsum sviðum samfélagsins. Halla Tómasdóttir segir ýmislegt hafa breyst frá því hún var í framboði til Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – þetta er kjarni The B Team
EyjanThe B Team, sem Halla Tómasdóttir stýrir, hefur það að markmiði að við skilum jörðinni okkar og umhverfi í góðu ástandi til barnanna okkar en leggjum ekki alla áherslu á að hagnast á okkar líftíma á kostnað framtíðarkynslóða. Halla er gestur Eyjunnar í aðdraganda forsetakosninga og ræddi við Ólaf Arnarson um sína sýn á forsetaembættið Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd
EyjanÍ aðdraganda forsetakosninga hefur Eyjan boðið nokkrum helstu frambjóðendum að koma í viðtal í hljóði og mynd og kynna framboð sín og fyrir hvað þeir standa, lýsa sinni sýn á embættið og hlutverk forseta Íslands. Einnig eru þeir spurðir um afstöðu sína gagnvart valdheimildum forseta við mismunandi kringumstæður og við hvaða aðstæður þeir sæju fyrir Lesa meira
Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“
FréttirHalla Tómasdóttir, athafnakona og forsetaframbjóðandi, segist halda að einhver hafi séð sér hag í að ráðast á styrkleika hennar eftir að hún tilkynnti framboð sitt til forseta Íslands. Halla er gestur í nýjasta þætti hlaðvarpsins Chess After Dark þar sem farið er um víðan völl. Mánuður er síðan Halla tilkynnti framboð sitt til forseta Íslands Lesa meira
Orðið á götunni: Baldri enn kalt og Katrín undirbýr dýrasta forsetaframboð Evrópusögunnar
EyjanTekið er að hitna verulega undir líklegum forsetaframbjóðendum. Sumum meira en öðrum. Þannig sagði Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor í vikunni að hann lægi undir feldi. Honum hlýtur að hafa verið orðið verulega kalt, því þar liggur hinn lærði enn. Stuðningsmenn Baldurs stofnuðu hópinn „Baldur og Felix – alla leið“ utan um stuðningsmenn Baldurs á Facebook og Lesa meira
Vill að bullinu linni – segir alvöru frambjóðendur vera til
EyjanFréttirÞeir frambjóðendur sem stigið hafa fram og lýst yfir framboði til embættis forseta Íslands hafa bælda athyglisþörf, brenglað sjálfsmat eða ríkan húmor sem þeir telja að eigi erindi við þjóðina, nema um allt þrennt sé að ræða, að mati Náttfara á Hringbraut. Ólafur Arnarson skrifar Náttfara og hann segir mikilvægt að ruglinu í sambandi við Lesa meira
Orðið á götunni: Sigurstranglegur forsetaframbjóðandi stígur brátt fram
EyjanOrðið á götunni hermir að brátt muni draga til tíðinda varðandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands. Haft er fyrir satt að Halla Tómasdóttir muni, senn hvað líður, stíga fram og lýsa yfir framboði. Ljóst þykir að geri hún það muni það gera drauma annarra, þeirra sem þegar lýst hafa yfir framboði, að engu. Þetta yrði Lesa meira