fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Halla Tómasdóttir

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd

Eyjan
01.05.2024

Í aðdraganda forsetakosninga hefur Eyjan boðið nokkrum helstu frambjóðendum að koma í viðtal í hljóði og mynd og kynna framboð sín og fyrir hvað þeir standa, lýsa sinni sýn á embættið og hlutverk forseta Íslands. Einnig eru þeir spurðir um afstöðu sína gagnvart valdheimildum forseta við mismunandi kringumstæður og við hvaða aðstæður þeir sæju fyrir Lesa meira

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“

Fréttir
17.04.2024

Halla Tómasdóttir, athafnakona og forsetaframbjóðandi, segist halda að einhver hafi séð sér hag í að ráðast á styrkleika hennar eftir að hún tilkynnti framboð sitt til forseta Íslands. Halla er gestur í nýjasta þætti hlaðvarpsins Chess After Dark þar sem farið er um víðan völl. Mánuður er síðan Halla tilkynnti framboð sitt til forseta Íslands Lesa meira

Orðið á götunni: Baldri enn kalt og Katrín undirbýr dýrasta forsetaframboð Evrópusögunnar

Orðið á götunni: Baldri enn kalt og Katrín undirbýr dýrasta forsetaframboð Evrópusögunnar

Eyjan
10.03.2024

Tekið er að hitna verulega undir líklegum forsetaframbjóðendum. Sumum meira en öðrum. Þannig sagði Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor í vikunni að hann lægi undir feldi. Honum hlýtur að hafa verið orðið verulega kalt, því þar liggur hinn lærði enn. Stuðningsmenn Baldurs stofnuðu hópinn „Baldur og Felix – alla leið“ utan um stuðningsmenn Baldurs á Facebook og Lesa meira

Vill að bullinu linni – segir alvöru frambjóðendur vera til

Vill að bullinu linni – segir alvöru frambjóðendur vera til

EyjanFréttir
06.03.2024

Þeir frambjóðendur sem stigið hafa fram og lýst yfir framboði til embættis forseta Íslands hafa bælda athyglisþörf, brenglað sjálfsmat eða ríkan húmor sem þeir telja að eigi erindi við þjóðina, nema um allt þrennt sé að ræða, að mati Náttfara á Hringbraut. Ólafur Arnarson skrifar Náttfara og hann segir mikilvægt að ruglinu í sambandi við Lesa meira

Orðið á götunni: Sigurstranglegur forsetaframbjóðandi stígur brátt fram

Orðið á götunni: Sigurstranglegur forsetaframbjóðandi stígur brátt fram

Eyjan
26.02.2024

Orðið á götunni hermir að brátt muni draga til tíðinda varðandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands. Haft er fyrir satt að Halla Tómasdóttir muni, senn hvað líður, stíga fram og lýsa yfir framboði. Ljóst þykir að geri hún það muni það gera drauma annarra, þeirra sem þegar lýst hafa yfir framboði, að engu. Þetta yrði Lesa meira

Hugrekki er hópíþrótt, segir Halla Tómasdóttir

Hugrekki er hópíþrótt, segir Halla Tómasdóttir

Eyjan
17.09.2023

Halla Tómasdóttir ávarpaði konur á upphafsfundi starfsársins hjá LeiðtogaAuði hjá Félagi kvenna í atvinnulífinu á dögun um og vekti mikla hrifningu. „Það var frábært að hefja starfsárið hjá LeiðtogaAuði með Höllu sem er okkar kona,“ segir Svanhildur Jónsdóttir sérfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneyti og formaður LeiðtogaAuða. „Halla Tómasdóttir hefur unnið hjá stórfyrirtækjum á borð við Lesa meira

Jólabréf Höllu Tómasdóttur til barna hennar: „Standið upp fyrir þá sem eiga sér enga talsmenn, berjist fyrir jafnrétti fyrir alla“

Jólabréf Höllu Tómasdóttur til barna hennar: „Standið upp fyrir þá sem eiga sér enga talsmenn, berjist fyrir jafnrétti fyrir alla“

Fókus
22.12.2018

„Ég veit að börnin mín voru hálft í hvoru að vonast til þess að ég myndi sökum anna sleppa jólabréfinu í ár, en jólasiðir eru jólasiðir og með þeirra leyfi deili ég jólabréfinu til þeirra ef aðrir kynnu að hafa gagn og gaman af,“ skrifar Halla Tómasdóttir forstjóri B Team, fyrirlesari og fyrrum framkvæmdastjóri. Árlega Lesa meira

Halla og Björn selja glæsilegt einbýlishús – Sjáðu myndirnar

Halla og Björn selja glæsilegt einbýlishús – Sjáðu myndirnar

Fókus
28.10.2018

Hjónin Halla Tómasdóttir forstjóri B Team og Björn Skúlason viðskiptafræðingur settu glæsilegt einbýlishús sitt að Sunnubraut í Kópavogi á sölu í september. Halla tók við forstjórastarfinu 1. ágúst og flutti fjölskyldan til New York í sumar. Halla bauð sig fram í embætti forseta Íslands, en hún hefur verið áberandi í viðskiptalífinu undanfarin ár og er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af