Svarthöfði skrifar: Staksteinar beita Albaníuaðferðinni gegn varaformanni Sjálfstæðisflokksins
EyjanFastir pennarSvarthöfði fylgist vel með umræðunni í landinu. Hann er t.a.m. einn þeirra Íslendinga sem enn lesa Morgunblaðið samviskusamlega á degi hverjum. Hermt er að þessi hópur sé ekki stór og fari auk þess óðum minnkandi. Það hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða að sá sem skrifar nafnlausar ritstjórnar- og skoðanagreinar í Morgunblaðið er mikill stuðningsmaður Lesa meira
Höllu ekki boðið á innsetningu Trumps
FréttirHalla Tómasdóttir, forseti Íslands, verður ekki viðstödd þegar Donald Trump verður svarinn í embætti Bandaríkjaforseta næstkomandi mánudag, 20. janúar. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag og segir að Halla hafi ekki fengið boð um að vera viðstödd, ekki frekar en fyrirrennarar hennar í embætti eða aðrir norrænir þjóðarleiðtogar. Ekki sé hefð fyrir því að erlendum þjóðhöfðingjum sé Lesa meira
Halla endurnýjar listaverkin á Bessastöðum
EyjanForseti Íslands, Halla Tómasdóttir, hefur í samvinnu við Listasafn Íslands endurnýjað það úrval íslenskrar myndlistar sem prýðir Bessastaði. Allt frá lýðveldisstofnun hefur Listasafn Íslands lánað listaverk til Bessastaða, sem eiga sér mikilvægan sess í menningarsögu landsins auk þess að vera aðsetur forseta Íslands. Þúsundir gesta, jafnt íslenskra sem erlendra, heimsækja forsetasetrið á ári hverju og Lesa meira
Kosningar 2024: Taktísk kosning réð ekki úrslitum er Halla Tómasdóttir sigraði í forsetakosningunum
EyjanFlokkar sem háskólamenntaðir kjósa frekar eru oft ofmældir í skoðanakönnunum og flokkar sem sækja fylgi sitt til fólks með minni menntun oft vanmetnir í skoðanakönnunum. Þetta er vegna þess að háskólamenntaðir kjósendur taka frekar þátt í skoðanakönnunum.. Merki voru um taktíska kosningu í forsetakosningunum í vor en það hafði ekki úrslitaáhrif á niðurstöðuna. Halla Tómasdóttir Lesa meira
Orðið á götunni: Konurnar taka völdin
EyjanKonur eru að taka öll völd í íslensku þjóðfélagi. Á liðnu sumri kusu Íslendingar nýjan forseta, Höllu Tómasdóttur, sem þegar er byrjuð að láta glæsilega til sín taka í embætti. Þá var kona valin sem biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir. Hún er einnig glæsilegur fulltrúi kvenna og mun væntanlega lyfta embætti sínu á hærri stall. Lesa meira
Svona mikið mun reikningurinn vegna forsetaskiptanna hækka
FréttirÍ frumvarpi til fjáraukalaga sem Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra lagði fram og mælti fyrir á Alþingi fyrr í vikunni kennir ýmissa grasa. Frumvarpið er eins og raunin er með frumvörp til slíkra laga lagt fram einna helst til að fá samþykki Alþingis fyrir útgjöldum ríkissjóðs sem ekki var gert ráð fyrir í fjárlögum. Lesa meira
Össur segir alveg kýrskýrt hverjar skyldur Höllu séu
FréttirÖssur Skarphéðinsson fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar hefur vakið athygli fyrir greiningar sínar á stjórnmálaástandinu sem nú ríkir. Í þessum rituðu orðum funda Halla Tómasdóttir forseti Íslands og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra um beiðni þess síðarnefnda um þingrof og og lausnarbeiðni hans fyrir ríkisstjórn sína. Össur segir það alveg skýrt hverjar stjórnskipulegar skyldur Höllu sé. Össur segir að Lesa meira
Skiptar skoðanir um dönskukunnáttu Höllu: „Þetta er til skammar“ – „Og hverjum er ekki skítsama?“
FréttirHalla Tómasdóttir, forseti Íslands, og eiginmaður hennar, Björn Skúlason, eru stödd í Danmörku í opinberri heimsókn í boði Friðriks X. Danakonungs og Mary drottningar. Er markmið heimsóknarinnar að styrkja söguleg tengsl Íslands og Danmerkur og efla enn frekar náið samband þjóðanna. Nokkuð hefur verið rætt um dönskukunnáttu Höllu á samfélagsmiðlum en í frétt mbl.is í gærkvöldi kom fram Lesa meira
Sjálfstæðismenn ánægðastir með Höllu en harðasta andstaðan hjá Vinstri grænum
FréttirSjálfstæðismenn eru ánægðastir með störf Höllu Tómasdóttur sem forseta Íslands. Harðasta andstaðan við hennar störf mælist hjá Vinstri grænum. Almennt er mun minni ánægja með störf Höllu en forvera hennar Guðna Th. Jóhannessonar. Þetta kemur fram í könnun Maskínu. 52,1 prósent Sjálfstæðismanna eru ánægðir með störf Höllu Tómasdóttur, sem tók við embætti forseta Íslands 1. Lesa meira
Orðið á götunni: Fréttastofa RÚV í fýlu – getur ekki falið svekkelsið
EyjanOrðið á götunni er að gúrkutíðin leiki RÚV grátt þetta sumarið. Farið er að kalla sjónvarp RÚV íþróttarásina, sem enn gangi undir nafni RÚV. Almannamiðillinn færði fréttatíma sinn til kl. 21 til að rýma fyrir auglýsingum í tengslum við beinar íþróttaútsendingar og fyrir vikið er þorri þjóðarinnar hættur að sækja sínar fréttir þangað og algerlega Lesa meira