Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
EyjanHalla Hrund Logadóttir, forsetaframbjóðandi, þrefaldaði fylgi sinn milli kannana Morgunblaðsins og mælist með 12 prósent stuðning samkvæmt könnun sem blaðið birti í byrjun þessarar viku. Hún virðist vera að koma sem spútnik inn í kosningabaráttuna þegar sex vikur eru til kjördags og segja má að baráttan sé nú rétt að byrja. Baldur Þórhallsson, Katrín Jakobsdóttir Lesa meira
Halla Hrund býður sig fram til forseta Íslands
FréttirHalla Hrund Logadóttir orkumálastjóri og aðjúnkt við Harvard háskóla gefur kost á sér til embættis forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara þann 1. júní. „Ég býð mig fram til embættis forseta Íslands sem fulltrúi almennings, fulltrúi fólksins í landinu. Ég ólst upp í blokk í Árbænum og varði öllum skólafríum í sveitinni austur á Lesa meira
Eiríkur Ingi býður sig fram til forseta – Halla Hrund boðar til fundar á morgun
FréttirHalla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, hefur boðað til blaðamannafundar á Kirkjubæjarklaustri á morgun kl.14.00. Fastlega má búast við því að hún muni þar tilkynna um framboð sitt til embættis forseta Íslands. Þá hefur Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður, tekið ákvörðun um að bjóða sig fram í embættið. Í framboðsyfirlýsingu til fjölmiðla segist hann vera vel á veg Lesa meira
Orðið á götunni: Línur skýrast – Baldur fer á Bessastaði nema Guðni hætti við að hætta
EyjanBaldur Þórhallsson mælist með yfirburði samkvæmt nýrri stórri skoðanakönnun Prósents fyrir Vísi og Stöð 2 sem birt var í gær. Könnunin náði til 1950 manna og spurt var dagana 20. til 27. mars. Svarhlutfall var 51 prósent sem er algengt í svona könnunum. Baldur mældist með 37 prósent fylgi, Halla Tómasdóttir kom næst með 15 Lesa meira
Stuðningsmenn stofna Facebook-síðu um framboð Höllu Hrundar
EyjanSigurstranglegir frambjóðendur verða iðulega til í myndverumRíkisútvarpsins. Sú fullyrðing gildir um fráfarandi forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, sem sló í gegn á skjám landsmanna og hellti sér í kjölfarið út í baráttuna um Bessastaði. Hvort það sama gildi um Höllu Hrund Logadóttur, orkumálastjóra, skal ósagt látið en hún sjarmeraði marga með frammistöðu sinni í Vikunni Lesa meira
Orðið á götunni: Von á forsetaframboðum í beinni á RÚV í kvöld?
EyjanHinn vinsæli, en þó umdeildi, skemmtiþáttur Vikan með Gísla Marteini er á dagskrá í kvöld, eins og aðra föstudaga, en gestalisti þáttarins hefur vakið talsverða athygli í ljósi þess að tveir einstaklingar undir hinum svokallaða feldi mæta í sófann. Á föstudagsmorgnum birtist yfirleitt tilkynning um gesti þáttarins á samfélagsmiðlum RÚV sem einhverra hluta vegna er Lesa meira
Aðgerðarleysi í orkumálum reynist okkur dýrkeypt
EyjanGuðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir að áralöng pattstaða vegna deilna um rammaáætlun reynist þjóðinni dýr á tímum vaxandi orkuskorts. Orkumálastjóri tekur undir þetta. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Eins og fram hefur komið í fréttum þá hafa landsmenn verið hvattir til að spara heitt vatn að undanförnu og umræður hafa átt Lesa meira