fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025

Halla Hrund Logadóttir

Hefur Kristján snúið baki við Höllu Hrund? – Allar vísurnar horfnar

Hefur Kristján snúið baki við Höllu Hrund? – Allar vísurnar horfnar

Fókus
20.05.2024

Mánuðum saman hefur Skerjarfjarðarskáldið góðkunna, Kristján Hreinsson, birt daglega vísur á Facebook-síðu sinni til heiðurs og lofgjörðar forsetaframbjóðandanum Höllu Hrund Logadóttur. Vísur eins og þessa: Netverjar hafa vakið athygli á því um helgina að allar vísur af þessu tagi eru horfnar af Facebook-síðu Kristjáns. Þar er hins vegar margskonar annar skáldskapur. Varð fyrir aðkasti Er Lesa meira

Segja starfsmann forsætisráðuneytisins hafa gert lítið úr missi Höllu Hrundar

Segja starfsmann forsætisráðuneytisins hafa gert lítið úr missi Höllu Hrundar

Fréttir
19.05.2024

Mannlíf greinir frá því að starfsmaður forsætisráðuneytisins hafi gert lítið úr Höllu Hrund Logadóttur forsetaframbjóðanda fyrir að hafa sagt frá því í viðtali við miðilinn að besta vinkona hennar hafi orðið bráðkvödd á síðasta ári. Mannlíf segir starfsmanninn hafa viðhaft ummælin í athugasemd við færslu á Facebook-síðu miðilsins þar sem frétt um þennan hluta viðtalsins Lesa meira

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Fréttir
17.05.2024

Bjarni Már Magnússon prófessor og forseti lagadeildar Háskólans á Bifröst ritaði fyrr í dag grein á Vísi þar sem hann lýsir yfir áhyggjum vegna þess að í kappræðum sex forsetaframbjóðenda á Stöð 2 í gærkvöldi hafi sumir þeirra opinberað að þeir telji ranglega að Ísland fylgi hlutleysissstefnu í alþjóðamálum. Bjarni segir sum forsetaefnin hafa einnig Lesa meira

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Fréttir
16.05.2024

Kappræður þeirra sex forsetaframbjóðenda sem eru efstir í skoðanakönnunum standa yfir á Stöð 2. Þar hefur verið rætt um ýmislegt. Heimir Már Pétursson vísaði meðal annars til umræðna um heimsóknir Baldurs Þórhallssonar á klúbba fyrir samkynhneigða á hans yngri árum og dreifinga á myndum sem teknar voru við þau tækifæri. Heimir spurði hina frambjóðendurna hvort Lesa meira

Jóhanna Vigdís fær á baukinn eftir viðtal við Höllu Hrund: „Furðulegar spurningar satt að segja“

Jóhanna Vigdís fær á baukinn eftir viðtal við Höllu Hrund: „Furðulegar spurningar satt að segja“

Fréttir
15.05.2024

Viðtal Jóhönnu Vigdísar Hjaltadóttur við forsetaframbjóðandann Höllu Hrund Logadóttur í Forystusætinu á RÚV í gærkvöldi hefur vakið talsvert umtal. Í þáttunum er rætt við frambjóðendur til embættis forseta Íslands og var Halla Hrund í þætti gærkvöldsins. Borið hefur á gagnrýni á Jóhönnu Vigdísi á samfélagsmiðlum og telja margir að hún hafi gengið nokkuð hart fram gegn viðmælanda sínum. Hallgrímur Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Mögnum tækifærin á hverjum stað og stækkum tækifæri okkar allra

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Mögnum tækifærin á hverjum stað og stækkum tækifæri okkar allra

Eyjan
12.05.2024

Ísland á allt sitt undir því að alþjóðalög séu virt og ríki eigi friðsamlega samvinnu sín á milli. Halla Hrund Logadóttir er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Hringbraut í aðdraganda forsetakosninga. Hún segir Ísland hafa hlutverki að gegna í tað tala fyrir friði og að hún muni sem forseti Íslands þjónað fólkinu í landinu Lesa meira

Jón Steinar alveg orðinn ringlaður – Skorar á Höllu Hrund

Jón Steinar alveg orðinn ringlaður – Skorar á Höllu Hrund

Eyjan
30.04.2024

Nokkra athygli vakti um helgina þegar Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari sagðist hafa ákveðið að styðja Höllu Hrund Logadóttur í forsetakosningunum eftir að hafa áður stutt framboð Arnars Þórs Jónssonar þar sem hann teldi sigurlíkur Höllu meiri, miðað við fylgi hennar í skoðanakönnunum. Hann dró hins vegar stuðninginn til baka skömmu síðar en Lesa meira

Segir forsetaframboðið ekki vera viðbrögð við því að leggja eigi starfið hennar niður

Segir forsetaframboðið ekki vera viðbrögð við því að leggja eigi starfið hennar niður

Eyjan
29.04.2024

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri og forsetaframbjóðandi hefur farið með himinskautum í skoðanakönnunum og virðist nú eiga mun meiri möguleika á því að bera sigur úr býtum í forsetakosningunum 1. júní en raunin virtist vera fyrir skömmu. Halla Hrund ræðir framboð sitt í viðtali við Frosta Logason í þættinum Spjallið og þar vísar hún því á Lesa meira

Endar Murk-Krissi á Bessastöðum?

Endar Murk-Krissi á Bessastöðum?

Fókus
25.04.2024

Tölvuleikjaunnendur, aðallega þó þeir sem voru upp á sitt besta um aldamótin, eru að missa sig af spenningi yfir því að einn af þeirra dáðustu drengjum eygi nú von að að enda á Bessastöðum. Kristján Freyr Kristjánsson, framkvæmdastjóri og meðstofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins 50skills, er eiginmaður Höllu Hrundar Logadóttur, orkumálastjóra, sem er á mikilli siglingu í skoðanakönnunum Lesa meira

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Eyjan
21.04.2024

Eins og augljóst hefur verið undanfarna mánuði þá er það afar eftirsótt embætti að verða forseti Íslands. En jafnvel þó að draumurinn um starfið verði ekki að veruleika þá er ýmislegt upp úr því að hafa að standa í kosningabaráttunni. Sumir frambjóðendur í gegnum tíðina hafa óspart flaggað því á erlendri grundu að þeir séu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af