Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“
EyjanTöluvert var deilt á Alþingi fyrr í dag en þingmenn Framsóknar lýstu yfir mikilli óánægju með umræðu um orkuöryggi garðyrkjubænda sem fram fór á milli Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku og loftslagsráðherra og samflokkskonu hans Ásu Berglindar Hjálmarsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Sökuðu Framsóknarmenn Ásu Berglindi um að hafa að farið yfir mörk kurteisinnar með því að Lesa meira
Orðið á götunni: Hvað verður um Framsóknarflokkinn? – Hver tekur við forystunni?
EyjanFramsóknarflokkurinn fékk sinn skerf af því afhroði sem fráfarandi ríkisstjórn galt í alþingiskosningunum þann 30. nóvember sl. Framsókn slapp þó betur úr vistinni hjá Sjálfstæðisflokknum en félagar þeirra í Vinstri grænum sem þurrkuðust út af þingi og hafa jafnvel kvatt íslensk stjórnmál endanlega. Framsókn náði einungis 7,8 prósent fylgi og missti 9,5 prósentustig frá prýðilegri Lesa meira
Andstaða Sjálfstæðisflokksins við að tryggja orkuöryggi var ástæðan fyrir framboði Höllu Hrundar
FréttirHalla Hrund Logadóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, segir að það hafi verið andstaða Sjálfstæðisflokksins við tilraunum hennar sem orkumálastjóra að tryggja orkuöryggi heimilanna sem varð til þess að hún ákvað að fara í framboð. Hún hafi lengi haft áhyggjur af orkuöryggi Suðurnesja. Þessu greinir Halla Hrund frá í færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún vísar Lesa meira
Guðni segir Framsókn oftast hafa reynst þjóðinni best – Hefur mikla trú á nýjum liðsmanni flokksins
FréttirGuðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, segir að Íslendingar þurfi núna að hugsa sitt ráð. Guðni skrifar grein í Morgunblaðið þar sem hann minnir á Framsóknarflokkinn og segir hann hafa reynst best þegar þjóðin hefur staðið á sundrungarbarmi. „Hver verður nú forsætisráðherra fari kosningarnar á versta veg? Hvaða einstaklingur og flokkur er líklegur til að Lesa meira
Orðið á götunni: Uppgjöf Sigurðar Inga – óvíst að veðmálið með Höllu Hrund gangi upp
EyjanÞað kom nokkuð á óvart þegar tilkynnt var fyrir helgi að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefði ákveðið að gefa eftir oddvitasæti flokksins í Suðurkjördæmi; fara sjálfur í annað sæti listans en fá Höllu Hrund Logadóttur, orkumálastjóra og fyrrverandi forsetaframbjóðanda, til að leiða lista flokksins. Staða Framsóknar er ekki burðug þessa dagana. Samkvæmt skoðanakönnunum fær Lesa meira
Halla Hrund hefur valið sér flokk og tilkynnir framboð
EyjanDV greindi frá því í gær að Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri og fyrrum forsetaframbjóðandi, væri með tilboð frá fleiri en einum stjórnmálaflokk fyrir komandi alþingiskosningar. Hermt er að einn af þeim flokkum sé Samfylkingin en yrði það raunin yrði Höllu Hrund teflt fram í Suðurkjördæmi. Sjá einnig: Orðið á götunni – Nokkrir flokkar ganga á Lesa meira
Orðið á götunni – Nokkrir flokkar ganga á eftir Höllu Hrund með grasið í skónum
EyjanHalla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri og fyrrum forsetaframbjóðandi, er með tilboð frá fleiri en einum stjórnmálaflokk fyrir komandi alþingiskosningar. Hermt er að einn af þeim flokkum sé Samfylkingin en yrði það raunin yrði Höllu Hrund teflt fram í Suðurkjördæmi. Fyrr í dag fjallaði DV um þau ummæli Andrés Jónssonar, almannatengils, að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, væri Lesa meira
Andrés segir Kristrúnu ekki hafa viljað Höllu Hrund
EyjanKristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar er sögð hafa verið mótfallin því að Halla Hrund Logadóttur, orkumálastjóri og fyrrum forsetaframbjóðandi, yrði oddviti flokksins í Suðurkjördæmi í næstu alþingiskosningum en eins og kunnugt er fara þær fram 30. nóvember næstkomandi. Andrés Jónsson almannatengill, sem hefur löngum verið vel tengdur inn í Samfylkinguna, fullyrðir þetta í viðtali við Reykjavík Lesa meira
Margir haft samband við Höllu Hrund sem útilokar ekki að fara í framboð
EyjanHalla Hrund Logadóttir, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og fráfarandi orkumálastjóri, útilokar ekki að taka þátt í stjórnmálum í framtíðinni. Halla er spurð út í þetta í Morgunblaðinu í dag en hún lætur af störfum sem orkumálastjóri um áramót þegar ný Orku- og umhverfisstofnun tekur við. „Á mér brenna ýmis mál og fjölmargir hafa verið í sambandi við Lesa meira
Frambjóðendur kjósa: Halla Hrund búin að greiða sitt atkvæði – Myndir
FréttirEnn bætist í hóp þeirra forsetaframbjóðenda sem hafa kosið í forsetakosningunum í dag. Halla Hrund Logadóttir mætti og greiddi atkvæði sitt klukkan 10:00 í Fossvogsskóla. Ljósmyndari DV var á staðnum. Nokkuð hefur gustað um framboð Höllu Hrundar. Á tímabili leiddi hún í skoðanakönnunum en í kjölfarið birtust fréttir þar sem athugasemdir vou gerðar við störf Lesa meira