fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Halla Hrund

Svarthöfði skrifar: Ríkismiðlarnir snúa saman bökum

Svarthöfði skrifar: Ríkismiðlarnir snúa saman bökum

EyjanFastir pennar
16.05.2024

Það kom Svarthöfða á óvart í vikunni að svo virðist sem Morgunblaðið og Ríkisútvarpið hafi snúið bökum saman í umfjöllun sinni um komandi forsetakosningar, en ekki er betur vitað en að ritstjórnir ríkismiðlanna tveggja séu aðskildar, enn sem komið er hið minnsta. Mörgum þótti Stefán Einar Stefánsson, sem ku kalla sig siðfræðing, fara offari gegn Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Sömu gildi og byggðu upp Ísland eru lykillinn að framtíðinni

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Sömu gildi og byggðu upp Ísland eru lykillinn að framtíðinni

Eyjan
15.05.2024

Þátttaka og samstaða eru lykilatriði sem gera okkur kleift að nýta tækifærin til að framtíðarkynslóðir geti notið landsins ekki síður en við sem hér erum nú. Halla Hrund Logadóttir tekur fyrirtækið Örnu á Vestfjörðum sem dæmi um starfsemi sem byggst hefur upp úr nánast engu í að vera mikilvæg stoð í sínu byggðarlagi og styðja Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Endurreisa þarf forgang almennings til orku hér á landi

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Endurreisa þarf forgang almennings til orku hér á landi

Eyjan
14.05.2024

Tækifæri Íslands eru ekki bara á höfuðborgarsvæðinu þó að fólkið sé flest þar. Tækifærin eru um allt land. Saga hitveituvæðingar er saga almannahagsmunavæðingar og sama má segja um raforkusöguna. Halla Hrund Logadóttir segir mikilvægt að skerpa á lögum og tryggja að forgangur almennings til orku verði endurreistur en hann hvarf úr lögum árið 2003. Hún Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Tengslanetið úr fræðasamfélaginu nýtist til að færa okkur þekkingu og skapa tækifæri

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Tengslanetið úr fræðasamfélaginu nýtist til að færa okkur þekkingu og skapa tækifæri

Eyjan
13.05.2024

Halla Hrund Logadóttir hefur um árabil kennt við Harvard háskóla í Bandaríkjunum þar sem hún nam áður. Þar hefur hún myndað tengslanet sem mun nýtast henni í embætti forseta til að afla þekkingar og skapa tækifæri fyrir þau verkefni sem eru fram undan. Halla Hrund er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Eyjunni í aðdragandi Lesa meira

Orðið á götunni: Halla Hrund flýgur á toppinn – skjálftavirkni eykst

Orðið á götunni: Halla Hrund flýgur á toppinn – skjálftavirkni eykst

Eyjan
28.04.2024

Orðið á götunni er að ný skoðanakönnun Maskínu, þar sem Halla Hrund Logadóttir tók forystuna, valdi aukinni spennu vegna forsetakosninganna sem fara fram eftir fimm vikur. Margir höfðu spáð Höllu Hrund góðu gengi í skoðanakönnunum og kosningunum en þessi útkoma er betri, og kemur fyrr, en spámenn höfðu vænst. Ætla má að á næstu vikum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af