fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025

Hálkuvarnir

Glerhálka og skortur á hálkuvörnum orsakaði dauða hjóna á Grindavíkurvegi

Glerhálka og skortur á hálkuvörnum orsakaði dauða hjóna á Grindavíkurvegi

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá lokaskýrslu vegna banaslyss sem varð á Grindavíkurvegi í janúar 2024. Þá rákust saman jeppabifreið og vörubifreið þegar sú síðarnefnda fór yfir á rangan vegarhelming. Hjón á sjötugsaldri sem voru um borð í jeppabifreiðinni létust bæði. Samkvæmt skýrslunni er meginorsök slyssins sú að ökumaður vörubifreiðarinnar missti stjórn á henni í glerhálku Lesa meira

Skúli segir Vegagerðina ekki vera að standa sig og afleiðingarnar séu hörmulegar

Skúli segir Vegagerðina ekki vera að standa sig og afleiðingarnar séu hörmulegar

Fréttir
21.01.2024

Skúli Gunnar Sigfússon athafnamaður, sem einna þekktastur er fyrir að vera eigandi Subway á Íslandi, skrifar nokkuð harðorða grein sem birt er á Vísi. Í greininni gagnrýnir Skúli Vegagerðina fyrir að hafa ekki staðið sig sem skyldi við hálkuvarnir og segir það  eiga sinn þátt í að minnsta kosti tveimur af þeim banaslysum sem orðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af