fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Hálka

Jólahreingerning breyttist í martröð við bílaþvottastöð í Breiðholti

Jólahreingerning breyttist í martröð við bílaþvottastöð í Breiðholti

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Manni sem rann í hálku við bílaþvottastöð í Breiðholti á Þorláksmessu með þeim afleiðingum að hann beið varanlegt líkamstjón af hafa verið dæmdar bætur af Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn hafði farið með bíl sinn á stöðina til að þrífa hann fyrir jólin og segja má því að jólahreingerningin hafi breyst í martröð. Maðurinn höfðaði mál á Lesa meira

Kona sem rann í hálku glímir við varanlegar afleiðingar – Stendur uppi bótalaus eftir nokkurra ára baráttu

Kona sem rann í hálku glímir við varanlegar afleiðingar – Stendur uppi bótalaus eftir nokkurra ára baráttu

Fréttir
07.06.2024

Hæstiréttur hefur hafnað beiðni konu um áfrýjunarleyfi en konan fór fram á að TM tryggingar greiddu henni bætur úr tryggingu vinnuveitanda hennar eftir að konan slasaðist við vinnu, þegar hún rann í hálku við að fara með rusl út af vinnustaðnum. Hafði konan, sem hlaut varanlega örorku eftir slysið, tapað málinu fyrir bæði héraðsdómi og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af