Lögðu hald á 38.500 hákarlsugga
Pressan11.05.2020
Yfirvöld í Hong Kong lögðu nýlega hald á 26 tonn af hárkarlsuggum af 38.500 hákörlum. Meirihlutinn var af tveimur tegundum sem eru í útrýmingarhættu. Uggarnir komu til landsins í gámum frá Ekvador. Aldrei fyrr hefur verið lagt hald á svo mikið magn ugga í einu í Hong Kong. Málið sýnir að enn er mikil eftirspurn Lesa meira