fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

hákarlsbit

Bitinn af hvíthákarli – „Þetta líkist hakki“

Bitinn af hvíthákarli – „Þetta líkist hakki“

Pressan
15.12.2020

Sunnudaginn 6. desember var Cole Herrington, 20 ára, á brimbretti á svæði sem nefnist The Cove en það er sunnan við Seaside í Oregon í Bandaríkjunum. Svæðið er mjög vinsælt meðal brimbrettafólks.  Skyndilega réðst hvíthákarl á hann þegar hann lá á brimbrettinu með fæturna hangandi niður. The Sun skýrir frá þessu. Hákarlinn beit fyrst í brimbrettið og því næst í vinstri fót Herrington. Hákarlinn dró Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af