fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

hákarlar

Mikið kókaín í sjónum við Ísland – Hákarlar verða blindir

Mikið kókaín í sjónum við Ísland – Hákarlar verða blindir

Fréttir
23.07.2024

Ný rannsókn sýnir að gríðarlega mikið magn af kókaíni mælist í sjónum og ám heimsins. Ísland er á meðal menguðustu svæðanna. Hákarlar drekka í sig efnin og þau skemma í þeim lifrina. Reykjavík er í 17. sæti af 108 stöðum sem gerð var mæling á. Styrkleiki kókaíns í sjónum út fyrir Reykjavík mældist rúmlega 550 Lesa meira

Hurfu á þekktu hákarlasvæði – Síðan fundust skelfileg skilaboð

Hurfu á þekktu hákarlasvæði – Síðan fundust skelfileg skilaboð

Pressan
08.06.2024

Þann 25. janúar 1998 fóru bandarísku hjónin Tom og Eileen Lonegran í dagssiglingu að Kóralrifinu mikla (Great Barriere Reef) í Ástralíu. Dagurinn átti að vera ævintýri líkastur og frábær endapunktur á tveggja ára hnattreisu þeirra. En hann fór allt öðruvísi en þau ætluðu og endaði skelfilega. Þau höfðu verið í hnattreisu í tvö ár. Tom var 33 ára og Eileen 28 ára. Lesa meira

Jóhann Páll Jóhannsson á Alþingi: Hákarlar margfalda höfuðstól smálána – veiðileyfi í boði ríkisstjórnarinnar

Jóhann Páll Jóhannsson á Alþingi: Hákarlar margfalda höfuðstól smálána – veiðileyfi í boði ríkisstjórnarinnar

Eyjan
23.04.2024

Í umræðum um störf þingsins í dag gagnrýndi Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, ríkisstjórnina harðlega fyrir að hafa ekki gengið í að breyta úreltu regluverki um innheimtu smálána. Sagði hann Ísland vera kjörlendi fyrir smálánafyrirtæki sem gerði „hákarlafyrirtækjum“ kleift að notfæra sér neyð fólks og græða á þeirri stöðu að fleiri og fleiri heimili hafi Lesa meira

Hákarl elti þrjú íslensk ungmenni í Steingrímsfirði – „Mér var farið að hætta að lítast á blikuna“

Hákarl elti þrjú íslensk ungmenni í Steingrímsfirði – „Mér var farið að hætta að lítast á blikuna“

Fréttir
16.10.2023

Þrjú ungmenni ákváðu að róa út á Steingrímsfjörð á árabát til þess að fylgjast með hvölum sem höfðu sést fyrr um daginn. Allt í einu tóku þau eftir ugga hákarls sem augljóslega var að elta bátinn. „Hann birtist allt í einu fyrir aftan okkur. Við ætluðum varla að trúa því að þetta væri í hákarl,“ Lesa meira

Gott ráð frá sérfræðingi – Þetta áttu ekki að gera ef hákarl ræðst á þig

Gott ráð frá sérfræðingi – Þetta áttu ekki að gera ef hákarl ræðst á þig

Pressan
30.07.2022

Það eru örugglega fáir sem tilheyra þeim hópi sem finnst hákarlar ekki ógnvænlegir. Flestir vita eflaust að þeir geta verið mjög hættulegir en það eru ekki allir sem vita hvernig þeir eiga að bregðast við ef hákarl kemur nálægt þeim. Samkvæmt því sem Ryan Johnson, sjávarlíffræðingur, sagði í samtali við The Daily Star þá er það versta sem fólk gerir Lesa meira

„Hann dó við að gera það sem hann elskaði mest“

„Hann dó við að gera það sem hann elskaði mest“

Pressan
10.11.2021

„Þetta kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. En þetta gerðist. Maður verður bara að taka því,“ sagði eiginkona Paul Millachip en Paul var drepinn af tveimur hákörlum við Port Beach í Pert á laugardaginn. BBC segir að hann hafi fengið sér sundsprett þennan dag en hann og eiginkonan voru vön að fá sér sundsprett á þessum stað tvisvar til þrisvar í Lesa meira

Uppgötvuðu þrjár nýjar tegundir hákarla – Lýsa í myrkri

Uppgötvuðu þrjár nýjar tegundir hákarla – Lýsa í myrkri

Pressan
05.03.2021

Vísindamenn hafa uppgötvað þrjár áður óþekktar tegundir djúpsjávarhákarla sem geta lýst í myrkri.  Þeir lifa í umhverfi þar sem þeir geta ekki falið sig og því nota þeir „sjálfslýsingu“ sem einhverskonar dulargervi. Sky News skýrir frá þessu. Hákarlarnir fundust við Nýja-Sjáland í janúar á síðasta ári. Það var kannski ekki beint um nýja uppgötvun að ræða því vitað Lesa meira

Lögðu hald á 38.500 hákarlsugga

Lögðu hald á 38.500 hákarlsugga

Pressan
11.05.2020

Yfirvöld í Hong Kong lögðu nýlega hald á 26 tonn af hárkarlsuggum af 38.500 hákörlum. Meirihlutinn var af tveimur tegundum sem eru í útrýmingarhættu. Uggarnir komu til landsins í gámum frá Ekvador. Aldrei fyrr hefur verið lagt hald á svo mikið magn ugga í einu í Hong Kong. Málið sýnir að enn er mikil eftirspurn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af