fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Haíti

Höfuðborg í heljargreipum

Höfuðborg í heljargreipum

Pressan
10.12.2022

Mannrán, morð og nauðganir. Þetta er hluti af hversdagslífinu í Port-au-Prince sem er höfuðborg Haíti. BBC segir að mannrán séu vaxandi iðnaður í borginni en þar er ástandið vægast sagt slæmt. Sameinuðu þjóðirnar segja að frá áramótum og þar til í júní hafi um 1.000 manns verið myrt í borginni. Auk morðanna verða borgarbúar að vera á varðbergi Lesa meira

Grunaður um morðið á forseta Haíti – Tengist bandarísku lögreglunni

Grunaður um morðið á forseta Haíti – Tengist bandarísku lögreglunni

Pressan
13.07.2021

Í síðustu viku var Jovenel Moïse, forseti Haíti, skotinn til bana á heimili sínu. Lögreglan á Haíti hefur handtekið nokkra sem eru grunaðir um aðild að morðinu. Meðal þeirra eru tveir karlmenn af bandarísk/haítískum ættum. Annar heitir Joseph Vincent og er 55 ára. Hinn heitir James Solages og er 35 ára. Heimildir herma að annar þeirra hafi verið uppljóstrari á vegum bandarísku fíkniefnalögreglunnar DEA en ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af