Háhyrningar hafa ráðist ítrekað á báta á Gíbraltarsundi
FréttirCNN hefur rætt við reyndan skipstjóra, Daniel Kriz, sem býður m.a. upp á skipstjórnarþjónustu fyrir eigendur snekkja. Nýlega var hann að sigla skútu, sem nýtt er í siglingakeppnum, yfir Atlantshafið. Þegar hann var staddur á Gíbraltarsundi, milli Spánar og Marokkó, varð hann var við að tveir háhyrningar voru komnir undir bátinn. Þetta var ekki í Lesa meira
Myndband sýnir háhyrninga elta og drepa hvíthákarl
PressanVísindamenn segja að upptaka, sem var gerð undan strönd Suður-Afríku, staðfesti að háhyrningar veiði hvíthákarla. Hegðun af þessu tagi hafði aldrei fyrr náðst á myndband úr lofti. Hópur háhyrninga sést elta hákarla í klukkustund undan strönd Mossel Bay sem er hafnarbær í Western Cape héraðinu. Alison Tower, hákarlasérfræðingur hjá Marine Dynamics Acadeym í Gansbaai, er aðalhöfundur rannsóknarinnar. Hún segir að hegðun af Lesa meira
Undarleg hegðun háhyrninga við strendur Portúgals og Spánar
PressanSíðustu tvo mánuði hafa háhyrningar hegðað sér mjög óvenjulega og undarlega við strendur Portúgals og Spánar. Þeir hafa ítrekað ráðist á báta og valdið tjóni á þeim. Margir sjófarendur hafa skýrt frá hópum háhyrninga sem hafa synt að bátum þeirra, synt í hringi um þá og síðan synt beint á þá. The Guardian skýrir frá þessu. Meðal annars Lesa meira