fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Hagstofa Íslands

Íslendingar fá minna fyrir launin sín

Íslendingar fá minna fyrir launin sín

Eyjan
14.12.2023

Í tilkynningu frá Hagstofu Íslands kemur fram að kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann hafi dregist  saman um 2,7% á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Í tilkynningunni segir að ráðstöfunartekjur heimilanna hafi aukist um 8% á þriðja ársfjórðungi ársins í samanburði við sama tímabil síðasta árs samkvæmt bráðabirgðatölum. Ráðstöfunartekjur á mann hafi numið rúmlega 1,3 milljónum króna á Lesa meira

Tekjudreifing í Evrópu einna jöfnust á Íslandi

Tekjudreifing í Evrópu einna jöfnust á Íslandi

Eyjan
03.10.2023

Hagstofa Íslands greinir frá því á vef sínum í dag dreifing ráðstöfunartekna hér á landi hafi haldist nokkuð stöðug undanfarin fimm ár samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum lífskjararannsóknar stofnunarinnar. Gini-stuðullinn var 24,2 árið 2022 en stuðullinn sýnir dreifingu ráðstöfunartekna á meðal landsmanna. Stuðullinn er alþjóðlegur og er notaður til að greina dreifingu tekna um allan heim. Gini-stuðullinn væri Lesa meira

Verðbólga stígur lítillega upp á við

Verðbólga stígur lítillega upp á við

Eyjan
30.08.2023

Í tilkynningu frá Hagstofu Íslands kemur fram að nýjustu mælingu á vísitölu neysluverðs er lokið. Samkvæmt henni er Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í ágúst 2023, 597,8 stig og hækkar um 0,34 prósent frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 494,5 stig og hækkar um 0,49 prósent frá júlí 2023. Í tilkynningunni segir að Lesa meira

Verðbólga lækkar enn

Verðbólga lækkar enn

Eyjan
21.07.2023

Hagstofa Íslands birti nú í morgun nýjustu mælingu sína á vísitölu neysluverðs. Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í júlí 2023, er 595,8 stig og hækkar um 0,03% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 492,1 stig og hækkar um 0,20 prósent frá júní 2023. Sumarútsölur hafa verið í gangi og lækkaði verð á fötum Lesa meira

Verðbólga lækkar

Verðbólga lækkar

Fréttir
28.06.2023

Í morgun gaf Hagstofa Íslands út nýjustu mælinguna á vísitölu neysluverðs. Vísitalan hefur hækkað um 0.85 prósent frá síðasta mánuði og 8,9 prósent síðustu 12 mánuði. Verðbólgan hér á landi á ársgrundvelli er því 8,9 prósent en við síðustu mælingu, í lok maí, var hún 9,5 prósent. Samkvæmt mælingu Hagstofunnar er því verðbólgan á hægri Lesa meira

Samtök iðnaðarins treysta ekki Hagstofu Íslands vegna tíðra mistaka – „Við förum varlegar í að draga ályktanir“

Samtök iðnaðarins treysta ekki Hagstofu Íslands vegna tíðra mistaka – „Við förum varlegar í að draga ályktanir“

Eyjan
02.10.2019

Aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins segir samtökin taka tölum Hagstofu Íslands með fyrirvara eftir tíð mistök í útreikningi stofnunarinnar. Hagtölur Hagstofu Íslands hefur þurft að leiðrétta óvenju oft á þessu ári og villurnar verið mun tíðari en áður. Í tvígang þurfti að leiðrétta tölur um landsframleiðslu með stuttu millibili og einnig þurfti að leiðrétta tölur um erlenda Lesa meira

Flugfargjöld hækkað um 20% frá falli WOW – Icelandair segir engin fargjöld hafa hækkað hjá sér

Flugfargjöld hækkað um 20% frá falli WOW – Icelandair segir engin fargjöld hafa hækkað hjá sér

Eyjan
29.04.2019

Hagstofa Íslands segir í dag að flugfargjöld hafi hækkað um 20.6 prósent frá í mars, þar sem gjaldþrot WOW hafi haft áhrif á mælingar vísitölu neysluverðs: „Verð á flugfargjöldum til útlanda hækkaði um 20,6% frá fyrri mánuði (áhrif á vísitölu 0,29%). Gjaldþrot fyrirtækis í farþegaflugi til og frá Íslandi um síðustu mánaðarmót hafði áhrif á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af