fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

hagstjórn

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nú þarf hægri hagstjórn og vinstri velferð

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nú þarf hægri hagstjórn og vinstri velferð

EyjanFastir pennar
09.05.2024

Fyrir fram hefði mátt ætla að samstjórn Sjálfstæðisflokks og VG með Framsókn myndi skila miðjupólitík með hóflegri blöndu af hægri hagstjórn og vinstri velferð. Eftir sjö ára reynslu er niðurstaðan þveröfug: Við sitjum uppi með vinstri hagstjórn og hægri velferð. Að auki er engu líkara en vinstri pólitík hafi ráðið hnignun löggæslunnar. Hægri pólitík hafi hindrað raunhæfar Lesa meira

Óstjórn, hringl, kalt stríð, samdráttur, glötuð ár – þetta er arfleifð ríkisstjórnar Katrínar og Bjarna

Óstjórn, hringl, kalt stríð, samdráttur, glötuð ár – þetta er arfleifð ríkisstjórnar Katrínar og Bjarna

Eyjan
09.02.2024

Athygli vakti á þriðjudagskvöldið er Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, mætti í viðtöl í beinni útsendingu í fréttatímum Stöðvar tvö og Ríkissjónvarpsins að þótt fréttakonurnar Thelma Tómasson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir gengju báðar rösklega til verks og reyndu með eftirfylgju að fá svar frá Bjarna við einfaldri spurningu kom fátt annað en orðhengilsháttur og útúrsnúningar frá ráðherranum. Lesa meira

Þorbjörg Sigríður skrifar: Millistéttin sem gleymdist

Þorbjörg Sigríður skrifar: Millistéttin sem gleymdist

Eyjan
15.09.2023

Fyrstu umræðu fjárlaga var að ljúka rétt í þessu. Fréttirnar eru áframhaldandi hallarekstur á ríkisstjórnarheimilinu sem mun vinna gegn aðgerðum Seðlabankans til að stemma stigu við verðbólgu. Heimilin í landinu munu borga brúsann. Á sama tíma fer orka ríkisstjórnarinnar í innbyrðis erjur. Sundruð ríkisstjórn sýnir almenningi aftur og aftur að hún getur ekki starfað eftir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af