fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

hagsmunir

Þorsteinn Pálsson skrifar: Satt eða logið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Satt eða logið

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Matvælaráðherra í starfsstjórn skipaði Jón Gunnarsson alþingismann og fyrrum ráðherra í stöðu pólitísks aðstoðarmanns. Talsmenn annarra flokka hafa ekki dregið það inn í kosningabaráttuna. Væntanlega hafa þeir litið svo á að önnur mál væru mikilvægari. En stundum velta litlar þúfur þungu hlassi. Litla þúfan Litla þúfan í þessu máli er ekki annað og meira en Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrír olíuráðherrar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrír olíuráðherrar

EyjanFastir pennar
14.12.2023

Al Jaber er iðnaðarráðherra Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Jafnframt er hann forstjóri stærsta ríkisolíufyrirtækis þeirra og forseti loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Hann hefur verið varfærinn í því að skrifa hlýnun jarðar á reikning olíunotkunar. Minni alþjóðlega athygli hefur vakið að hann er líka bakhjarl alþjóðlegu einkastofnunarinnar Hringborðs norðurslóða. Hliðarstofnun Hringborðsins, Norðurslóð, er skilgreind sem óaðskiljanlegur þáttur í Lesa meira

Seðlabankastjóri: Bankarnir neyða Seðlabankann til að hækka vexti – gengur bankinn óháður til sinna verka?

Seðlabankastjóri: Bankarnir neyða Seðlabankann til að hækka vexti – gengur bankinn óháður til sinna verka?

Eyjan
04.10.2023

Sú ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að láta stýrivexti bankans verða óbreytta eftir fjórtán vaxtahækkanir í röð virðist hafa komið greiningardeildum bankanna í opna skjöldu. Hagfræðingar bankanna höfðu spáð 15. vaxtahækkuninni í röð, sumir 0,25 prósenta hækkun og aðrir 0,5 prósenta hækkun. Ákvörðun peningastefnunefndarinnar þarf hins vegar ekki að koma neinum á óvart, hvorki greiningardeildum né Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af