fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Hagsmunasamtök heimilanna

Ásta Lóa lætur kollega sína á þinginu heyra það: „Ég bara skil þetta ekki“

Ásta Lóa lætur kollega sína á þinginu heyra það: „Ég bara skil þetta ekki“

Fréttir
27.05.2024

Ásta Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, var ómyrk í máli í viðtali við Bítið á Bylgjunni í morgun. Þar ræddu þáttastjórnendur við Ástu um stóra vaxtamálið svokallaða en það lýtur að nýlegu áliti EFTA-dómstólsins þess efnis að íslenskum bönkum sé óheimilt að breyta vöxtum á lánum með breytilegum vöxtum á grundvelli Lesa meira

Styrmir segir enga stjórnmálaflokka hafa sinnt heimilum landsins eftir hrun – „Bendir til alvarlegrar stöðnunar“

Styrmir segir enga stjórnmálaflokka hafa sinnt heimilum landsins eftir hrun – „Bendir til alvarlegrar stöðnunar“

Eyjan
08.10.2019

„Í gær héldu Hagsmunasamtök heimilanna upp á 10 ára afmæli sitt en þau urðu til í kjölfar hrunsins og var tilgangurinn með stofnun samtakanna að gæta hagsmuna heimilanna, sem augljóslega voru skilin eftir þegar kom að endurreisnarstarfi eftir hrun. Sá veruleiki vekur upp áleitnar spurningar um starf stjórnmálaflokkanna hér. Hvað olli því eftir hrun, að enginn þeirra, hvorki til vinstri né hægri Lesa meira

Saka dómara um spillingu: „Góð byrjun væri að ákæra Boga Hjálmtýsson héraðsdómara fyrir stórfelld afglöp í starfi“

Saka dómara um spillingu: „Góð byrjun væri að ákæra Boga Hjálmtýsson héraðsdómara fyrir stórfelld afglöp í starfi“

Eyjan
27.09.2019

Hagsmunasamtök heimilanna segjast í tilkynningu vilja að dómsmálaráðherra dragi dómara í máli Landsbankans gegn Silju Úlfarsdóttur til ábyrgðar, en samkvæmt dómnum, sem Landsbankinn vann, að greiða bankanum rúmar 20 milljónir króna. Málið snerist um íbúðarkaup Silju og eiginmanns hennar sem nú er látinn, og greiðslu á veðskuldarbréfi vegna kaupanna. Segja Hagsmunasamtök heimilanna segja gróflega brotið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af