Stýrivextir hjuggu í hagnað Festi
FréttirEignarhaldsfélagið Festi, sem er móðurfélag N1, Krónunnar, Elko og vöruhótelsins Bakka, hefur sent frá sér ársskýrslu sína fyrir árið 2023. Þar kemur meðal annars fram að hagnaður félagsins dróst saman frá árinu 2022, ekki síst vegna fjármagnskostnaðar. Í samantekt yfir efni skýrslunnar kemur fram að hagnaður Festi á síðasta ári var 3,4 milljarðar en árið Lesa meira
Viðunandi hagnaður hjá Stoðum
EyjanFjárfestingarfélagið Stoðir, sem er undir forystu Jóns Sigurðssonar, hagnaðist um 2,6 milljarð króna á liðnu ári. Það er jákvæð breyting frá árinu á undan en þá var tap á félaginu. Stoðir eru eitt öflugasta fjárfestingarfélag á Íslandi með eiginfjárstöðu sem nemur um 49 milljörðum króna. Félagið er skuldlaust. Meðal helstu eigna félagsins eru hlutabréf í Lesa meira
Eigendur skræla HS Orku að innan en heimilin látin borga varnargarðinn
EyjanEigendur HS-Orku hafa greitt sér 33 milljarða út úr fyrirtækinu á síðustu sex árum en þingheimur samþykkti í gærkvöldi að leggja sérstakan fasteignaskatt á heimilin í landinu til að borga fyrir 2,5 milljarða framkvæmdir við varnargarða til að verja mannvirki HS Orku við Svartsengi. Alþingi samþykkti í gærkvöldi með samhljóða atkvæðum 57 þingmanna stjórnar og stjórnarandstöðu að skattleggja Lesa meira
Segir allar erlendar hækkanir hafa farið beint út í verðlag og meira til – íslensk fyrirtæki hagnist gríðarlega á aukinni álagningu
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðshreyfinguna verða að sækja í kjarasamningum þann kostnaðarauka sem heimilin hafa orðið fyrir vegna vaxtahækkana og hærri leigu, auk þess sem framlegðartölur íslenskra fyrirtækja, stórra og smárra, sýni að allar erlendar hækkanir hafi runnið beint út í verðlag og meira til. Ragnar Þór er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira
Lego verðlaunar allar starfsmenn sína – Þrír aukafrídagar og bónusgreiðsla
PressanDanski leikfangaframleiðandinn Lego hefur átt góðu gengi að fagna eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Salan hefur slegið öll met og hagnaður fyrirtækisins á fyrri helmingi yfirstandandi árs var 140% meiri en á sama tíma á síðasta ári. Starfsmenn fyrirtækisins munu njóta þessarar góðu afkomu. Allir starfsmenn fyrirtækisins, um 20.000 talsins, fá þrjá aukafrídaga og sérstaka bónusgreiðslu. Lesa meira
Peningarnir streyma inn – 130.000 krónur á sekúndu!
PressanNokkrir af stærstu framleiðendum bóluefna gegn kórónuveirunni moka inn peningum á sölu þeirra. Reiknað er með að tekjur þriggja framleiðenda verði 34 milljarðar dollara á árinu en það svarar til þess að þeir fái sem svarar til 130.000 íslenskra króna á sekúndu! Þetta eru niðurstöður greiningar fá People‘s Vaccine Alliance (PVA) sem eru samtök sem vinna að því að Lesa meira
Hinir ríku hafa grætt sem aldrei fyrr í heimsfaraldrinum
PressanÞað hafa ekki allir liðið fjárhagslega þrátt fyrir að heimsfaraldur kórónuveiru hafi herjað á heimsbyggðina frá því í ársbyrjun 2020. Hinir ríku hafa efnast enn meira ef marka má tölur frá samtökunum Oxfam Ibis um misskiptingu auðs. Samtökin segja að auður hinna ríkustu hafi aukist um sem svarar til um 700.000 milljarða íslenskra króna síðustu 17 mánuði. Þetta Lesa meira
Pfizer reiknar með að selja bóluefni fyrir 26 milljarða á árinu
PressanLyfjarisinn Pfizer reiknar með að selja bóluefni gegn COVID-19 fyrir 26 milljarða á árinu. Fyrri áætlanir höfðu gert ráð fyrir sölu upp á 15 milljarða. Nýja áætlunin er byggð á sölusamningum sem hafa verið gerðir við fjölmörg ríki heims um kaup á bóluefninu. Þetta kemur fram í ársfjórðungsuppgjöri fyrirtækisins sem var birt á þriðjudaginn. Markmið fyrirtækisins er að Lesa meira
Bóluefnafyrirtækin sjá fram á ótrúlegan gróða
PressanBólusetningar gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, er hafnar í Bretlandi og hefjast í Bandaríkjunum í dag. Væntanlega líður ekki á löngu þar til bólusetningar hefjast hér á landi og víðar í Evrópu en það var bóluefnið frá Pfizer og BioNTech sem var það fyrsta til að fá samþykki lyfjaeftirlitsstofnana. Í Bandaríkjunum var veitt leyfi til Lesa meira
Góður hagnaður hjá Tesla
PressanHagnaður rafbílaframleiðandans Tesla á þriðja ársfjórðungi var tvöfalt meiri en á sama tíma á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársfjórðungsuppgjöri fyrirtækisins sem var birt á miðvikudaginn. Hagnaðurinn var 331 milljón dollara en var 143 milljónir á síðasta ári. Þetta var fimmti ársfjórðungurinn í röð sem reksturinn skilar hagnaði. Velta fyrirtækisins jókst um tæplega 40% Lesa meira