Segir hluthafa í samkeppnisfyrirtæki aldrei myndu samþykkja þann óþarfa fjármagnskostnað sem fjármálaráðherra vill að íslenska ríkið greiði
Eyjan21.09.2023
Þorsteinn Pálsson segir afstöðu fjármálaráðherra og flokks hans leiða til þess að sumir njóti betri kjara á fjármálamörkuðum en aðrir og íslenska ríkið greiði miklu hærri fjárhæðir í vexti en þörf væri á – fjárhæðir sem nota mætti í heilbrigðis- og velferðarkerfið. „Ríkissjóður Íslands greiðir hærra hlutfall af þjóðarútgjöldum í vexti en skuldugustu ríki Evrópu. Lesa meira