Þrýsta á lífeyrissjóðina vegna áforma Hagkaupa um áfengissölu – „Gerum við auknar kröfur á að fyrirtæki af þessu kalíberi virði landslög“
FréttirFélagar í forystu breiðfylkingar forvarna og heilbrigðissamtaka sem berjast gegn afnámi ríkiseinokunar ÁTVR á áfengissölu sendu erindi á þá lífeyrissjóði sem eiga hlut í Högum. Er það vegna fyrirætlana Hagkaupa um opnun netverslunar með áfengi sem þau telja ekki samrýmast yfirlýsingum sjóðanna um samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum. Í stöðluðu bréfi sem félagarnir sendu hver á sinn lífeyrissjóð Lesa meira
Topparnir hjá Högum fá kauprétt á sama tíma og áfengissala Hagkaupa opnar – Stærsti hluthafinn reyndi að sporna við
EyjanÚtlit er fyrir að níu æðstu starfsmenn Haga fái kauprétt í félaginu á hagstæðum kjörum í næsta mánuði. Reikna má því með að fyrirætlanir Haga um áfengissölu í Hagkaup muni koma þeim persónulega mjög til góða. Stærsti eigandinn í Högum, lífeyrissjóðurinn Gildi, hefur þó reynt að draga úr umfangi kaupréttanna. Tillaga um kauprétt forstjóra, framkvæmdastjóra Lesa meira
Íslenskur gúrkuskortur kominn í heimsfréttirnar
FókusFyrir nokkrum dögum fjölluðu bæði RÚV og Vísir um skort á gúrkum hér á landi. Var skorturinn einna helst rakin til æðis fyrir gúrkusalati sem fór eins og eldur í sinu meðal Íslendinga á samfélagsmiðlum. Eru íslenskar samfélagsmiðlastjörnur sagðar hafa birt myndbönd af sér útbúa gúrkusalatið eftir að hafa séð það líklega fyrst hjá kanadískri Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Þarf alltaf að vera með leiðindi?
EyjanFastir pennarÍ síðustu viku snupraði Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson, fjármálaráðherra, fyrir að skipta sér af því sem honum kemur ekki við. Sigurður Ingi hafði þá sent lögreglu bréf með ábendingum um að þörf væri á að rannsaka netverslun með áfengi hér á landi, þar sem hún bryti gegn lögum sem kveða á um einokun Lesa meira
Netverslun með áfengi: Hagkaup opnar áfengisverslun í Skeifunni
EyjanÍ næsta mánuði hyggjast Hagkaup opna netverslun með áfengi. Til að byrja með verður verslunin í verslun Hagkaupa í Skeifunni, Þetta kom fram á máli Sigurðar Reynaldssonar, framkvæmdastjóra Hagkaupa, á morgunverðarfundi sem haldinn var á vegum Morgunblaðsins í morgun. Í samtali við Eyjuna segir Sigurður að þrátt fyrir að verslunin í Skeifunni sé opin allan Lesa meira
Bónus ódýrasta verslunin – Fjarðarkaup næst oftast með lægsta verðið
EyjanNeytendurBónus var ódýrasta verslunin í matvörukönnun sem verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi þann 9. maí. Verðið í Bónus var að meðaltali 4 prósentum frá lægsta verði, og bauð verslunin upp á lægsta verðið í 76 tilfellum. Krónan var með næst lægsta meðalverðið sem var 10 prósentum frá lægsta verði. Fjarðarkaup var næst oftast með lægsta verðið á Lesa meira
Lemon opnar nýjan stað í Hagkaup í Skeifunni
MaturVeitingastaðurinn Lemon hefur opnað nýjan stað í Hagkaup Skeifunni. Í tilefni þess var viðskiptavinum boðið upp á að smakka sælkerasamlokur og sólskin í glasi síðastliðinn laugardag. Það var margt um manninn og gestir himinlifandi að fá samloku- og djússmakk í tilefni dagsins. „Viðtökurnar hafa verið frábærar síðan við opnuðum í Skeifunni enda leggjum við áherslu á að mæta ólíkum Lesa meira
Hagkaup hefur opnað stærstu snyrtivöruverslun landsins á netinu
FókusHagkaup hefur opnað stærstu snyrtivöruverslun landsins á netinu. Í vefversluninni má finna mörg stærstu snyrtivörumerki heims. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins erum um 18.000 vörunúmer eru í vefversluninni og bætast fleiri við á degi hverjum. Pantanir eru afhentar samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og daginn eftir á landsbyggðinni. „Það hefur verið langþráður draumur að opna Lesa meira
Dönskum dögum frestað í Hagkaup
FréttirMaturHagkaup hefur ákveðið að fresta Dönskum dögum um óákveðinn tíma í ljósi aðstæðna. Eins og alþjóð veit töpuðu Danir fyrir Frökkum í mikilvægum leik á EM í handbolta í gærkvöldi en með sigri Dana hefðu Íslendingar komist í undanúrslitin á EM. Danskir dagar hafa verið haldnir árlega í Hagkaup síðustu ár og er þá mikið Lesa meira