Næst stærsti hluthafi Haga lýsir áhyggjum af áfengissölu Hagkaupa – „Augljóslega er reynt á þanþol bæði laga og samfélagslegrar ábyrgðar“
FréttirLífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, LSR, sem er næst stærsti eigandinn í Högum hefur áhyggjur af netsölu áfengis hjá Högum. Í tilkynningu kemur fram að LSR hafi kallaði eftir samtali við forsvarsmenn Haga út af þessu. LSR gaf út tilkynningu í gær út af málinu á heimasíðu sinni. Bætist hann því í hóp fjölda lífeyrissjóða sem lýst hafa áhyggjum af opnun netsölu áfengis Hagkaupa. Lífeyrissjóðirnir Lesa meira
Hagar undirrita samkomulag um kaup á öllu hlutafé í SMS í Færeyjum
EyjanHagar hf. og eigendur P/F SMS í Færeyjum hafa undirritað skilyrt samkomulag um kaup og sölu á öllu hlutafé í SMS. Samkomulagið er gert með fyrirvörum, m.a. um endanlega skjalagerð, niðurstöðu áreiðanleikakannana og samþykki eftirlitsaðila. Markmið með kaupunum er að renna frekari stoðum undir og styrkja rekstur Haga á sviði dagvöruverslunar og auka skilvirkni rekstrar og vöruúrval SMS. Þetta kemur fram Lesa meira
Finnur segir Haga í viðræðum við hluthafa vegna áfengissölu – „Fáeinir hafa einnig reifað áhyggjur vegna þessarar starfsemi”
FréttirFinnur Oddsson, forstjóri Haga, segir að félagið sé í viðræðum við hluthafa sína vegna opnunar netverslunar með áfengi hjá Hagkaupum. Sumir þeirra hafi lýst áhyggjum sínum vegna hennar. Eins og DV hefur fjallað um undanfarnar vikur þá hafa sumir lífeyrissjóðir, eigendur í Högum, viðrað áhyggjur sínar hvað varðar opnun netverslunar með áfengi. Meðal annars Brú Lesa meira
Framkvæmdastjóri Gildis um kaupréttarsamninga Haga – „Ekki verið að tvinna hagsmuni hluthafa og stjórnenda nægilega vel saman“
FréttirGildi, stærsti hluthafinn í Högum, telur að nýtt kaupréttarkerfi tvinni hagsmuni hluthafa og stjórnenda ekki nægilega vel saman. Framkvæmdastjóri segir að forsvarsmenn Haga hafi fullvissað þá og aðra hluthafa um að fyrirhuguð netverslun með áfengi væri lögleg. DV hefur fjallað um hluthafafundi Haga og kaupréttarsamninga sem níu æðstu stjórnendurnir fá. En tímasetningarnar hafa farið saman Lesa meira
Ósætti um kaupréttarsamninga á hluthafafundi Haga – Þetta eru nöfnin níu sem fá að kaupa
FréttirHart var tekist á um kaupréttarsamninga níu stjórnenda og lykilstarfsmanna á hluthafafundi Haga á föstudag. Breytingartillaga stjórnarinnar vann með naumum meirihluta. Stærsti hluthafinn, lífeyrissjóðurinn Gildi, varð undir á hluthafafundinum. Eins og DV greindi frá í síðustu viku hefur staðið til að æðstu lykilstarfsmenn Haga fái að kaupa í félaginu á hagstæðum kjörum, með svokölluðum kaupréttarsamningum. Lesa meira
Topparnir hjá Högum fá kauprétt á sama tíma og áfengissala Hagkaupa opnar – Stærsti hluthafinn reyndi að sporna við
EyjanÚtlit er fyrir að níu æðstu starfsmenn Haga fái kauprétt í félaginu á hagstæðum kjörum í næsta mánuði. Reikna má því með að fyrirætlanir Haga um áfengissölu í Hagkaup muni koma þeim persónulega mjög til góða. Stærsti eigandinn í Högum, lífeyrissjóðurinn Gildi, hefur þó reynt að draga úr umfangi kaupréttanna. Tillaga um kauprétt forstjóra, framkvæmdastjóra Lesa meira
Frumkvöðlar í matvælaiðnaði fengu nýsköpunarstyrk Uppsprettunnar 2022
MaturSamtals tólf sprotafyrirtæki hlautu nýsköpunarstyrk Uppsprettunnar til að vinna að nýsköpunarverkefnum í matvælaiðnaði. Uppsprettan, sem er nýsköpunarsjóður Haga, er ætlaður er til stuðnings við frumkvöðla til þróunar og nýsköpunar í íslenskri matvælaframleiðslu. Sjóðurinn leggur sérstaka áherslu á að verkefnin, sem hljóta styrkveitingu, taki tillit til sjálfbærni og styðji innlenda framleiðslu. Alls bárust tugir umsókna um Lesa meira
Hagar kaupa Eldum rétt
EyjanHagar hf. og eigendur Eldum rétt ehf. hafa náð samkomulagi um kaup Haga á öllu hlutafé Eldum rétt. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Haga. Eldum rétt sérhæfir sig í gerð ljúffengra matarpakka sem viðskiptavinir geta pantað á netinu. Í hverri viku geta viðskiptavinir valið á milli nýrra uppskrifta og hagað matseðli vikunnar þannig Lesa meira
Særún nýr samskiptastjóri Haga
EyjanSærún Ósk Pálmadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Haga hf. Um er að ræða nýja stöðu sem varð til í kjölfar skipulagsbreytinga innan Haga sem tilkynnt var um í ágúst síðastliðnum og er markmið stöðunnar meðal annars að gera boðleiðir skýrari og markvissari innan Haga og dótturfyrirtækja. Særún hefur viðamikla reynslu á sviði samskiptaráðgjafar og kemur til Lesa meira
Baugur að rísa á ný?
Nú er róið að því öllum árum að koma Jóni Ásgeiri Jóhannessyni aftur í stjórn Haga. Eins og greint hefur verið frá bauð Jón sig fram á dögunum en fékk ekki náð fyrir augum tilnefningarnefndar. Meirihlutaeigendur eru lífeyrissjóðirnir og Samherji en félög tengd Ingibjörgu, konu Jóns, sjöundi stærsti hluthafinn. Þegar eru farnir að birtast hneykslunarpistlar Lesa meira