Hafþór gifti sig og fór í milljóna króna hárígræðslu – Sjáðu útkomuna
Fókus21.09.2018
Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson hefur staðið af sér ýmsa storma, bæði í kraftakeppnum og einkalífinu. Hann gerði sér lítið fyrir og stóð uppi sem sigurvegari í baráttu um titilinn Heimsins sterkasti maður í vor, en áður hafði fyrrverandi sambýliskona hans ásakað hann um heimilisofbeldi. Vísaði Fjallið þeim ásökunum hins vegar alfarið á bug. Nýlega fór Lesa meira
Hafþór Júlíus lætur nettröllin ekki trufla sig: „Ég er sterkasti maður heims. Hverju hafa þau afrekað?“
28.05.2018
Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, birti ljósmynd af sér með kærustu sinni á Facebook- og Instagram-síðu en þar létu „nettröll“ í sér heyra og gerðu stólpagrín að hæðarmimuni parsins. Hafþór er 2,05 metrar á hæð en kærasta hans, Kelsey Henson, er 1,57 á hæð. ❤️ A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) Lesa meira