fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

HAFRÓ

Saka stjórnendur Hafró um möguleg lögbrot og ógnarstjórnun – Áréttingar um kynferðislega áreitni, ofbeldi og einelti

Saka stjórnendur Hafró um möguleg lögbrot og ógnarstjórnun – Áréttingar um kynferðislega áreitni, ofbeldi og einelti

Eyjan
12.02.2020

Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunnar, sem jafnframt eru í Félagi íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) segja að stjórnendur stofnunarinnar framkvæmi hluti eftir eigin geðþótta, mögulega í bága við lög og sýni öðrum starfsmönnum vanvirðingu og viðhaldi ógnarstjórnun á vinnustaðnum. Þetta kemur fram í bréfi frá FÍN til forstjóra Hafró sem sent var í síðustu viku og Morgunblaðið hefur undir höndum Lesa meira

Hafró semur við SFS – Fjármögnun ekki tryggð – „Vonandi er nóg af loðnu“

Hafró semur við SFS – Fjármögnun ekki tryggð – „Vonandi er nóg af loðnu“

Eyjan
08.01.2020

Samkomulag hefur náðst milli Hafró og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um að útgerðir uppsjávarskipa taki þátt í loðnuleit og hjálpi til við mælingar stofnunarinnar í vetur. Leggur útgerðin til tvö skip og greiðir Hafró helming kostnaðar, um 30 milljónir. Morgunblaðið greinir frá. „Mér er létt. Þetta er mjög mikilvægt til að reyna að ná góðri Lesa meira

Hafró segir skyndilokanir hafa takmarkað gildi

Hafró segir skyndilokanir hafa takmarkað gildi

Eyjan
30.08.2019

Sjávarútvegsráðherra hefur svarað fyrirspurn Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, varðandi kostnað og ávinning skyndi- og svæðalokana til verndunar smáfiski undanfarin 10 ár. Þar kemur fram að á ársgrundvelli séu um 127 skyndilokanir, og auglýsingakostnaðurinn vegna þeirra sé um 20 milljónir yfir sama tímabil. Síðustu þrjú árin er meðaltalskostnaður um 1.8 milljónir. Hafa takmarkað gildi Slíkar Lesa meira

Kristján Þór fylgir ráðgjöf Hafró um leyfilegan heildarafla

Kristján Þór fylgir ráðgjöf Hafró um leyfilegan heildarafla

Eyjan
26.06.2019

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og fylgir hún alfarið ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. Ráðgjöfin er gerð á grundvelli langtímamarkmiða um sjálfbæra nýtingu og er varúðarnálgun Alþjóðahafrannsóknaráðsins höfð að leiðarljósi. Í ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar kemur fram að staða þorskstofnsins er sterk og því verða aflaheimildir Lesa meira

Kristján Þór hvetur HAFRÓ til að leggja sitt af mörkum: „Íslenskt fiskeldi er komið til að vera“

Kristján Þór hvetur HAFRÓ til að leggja sitt af mörkum: „Íslenskt fiskeldi er komið til að vera“

Eyjan
12.04.2019

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hélt ræðu á aðalfundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á dögunum, þar sem hann ræddi meðal annars um fiskeldi hér á landi. Nefndi hann að tvö frumvörp lægju fyrir um greinina, annarsvegar um breytingu á lögum um fiskeldi og einnig er varðar gjaldtöku á greinina. Margt megi betur fara Sagði Kristján að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af