Hanna Katrín: Lélegir innviðir Þrándur í Götu ferðaþjónustunnar
EyjanFyrir 2 dögum
Stjórnarandstaðan virðist ekki vera búin að skilgreina hlutverk sitt og nær illa að fóta sig. Það á ekki bara að ganga út á að vera á móti öllu sem ríkisstjórnin gerir. Stjórnin er að koma með mörg stór mál inn í þingið. Mörg þeirra lúta að innviðauppbyggingu, sem mikil þörf er á. Innviðaskuldin virðist vera Lesa meira