fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Hafrannsóknarstofnun

Svandís segir íslenska fiskveiðistjórnun hafa gefist vel

Svandís segir íslenska fiskveiðistjórnun hafa gefist vel

Fréttir
19.08.2023

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra endurbirti fyrr í dag í færslu á Facebook-síðu sinni grein sem hún ritaði og birt var í Morgunblaðinu í morgun. Í færslunni leitast Svandís við að færa rök fyrir því af hverju sú fiskveiðistjórnun sem verið hefur við líði hér á landi síðan á 9. áratug síðustu aldar hafi reynst vel. Hún Lesa meira

Eilítil aukning þorskafla ráðlögð fyrir næsta fiskveiðiár

Eilítil aukning þorskafla ráðlögð fyrir næsta fiskveiðiár

Eyjan
09.06.2023

Hámarks þorskafli verður aukinn um eitt prósent, ýsuafli um 23 prósent og sumargotssíldin um 50 prósent verði farið eftir ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar fyrir næsta fiskveiðiár. Hafrannsóknarstofnun kynnti í dag úttekt á ástandi nytjastofna í fiskveiðilögsögu og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár. Aflamark fyrir á þriðja tug stofna er lagt til á grundvelli langtímamarkmiða um sjálfbæra nýtingu. Gullkarfastofninn Lesa meira

12 milljarða tekjutap vegna minni fiskveiðikvóta

12 milljarða tekjutap vegna minni fiskveiðikvóta

Eyjan
16.06.2021

Hafrannsóknarstofnun leggur til að heildarafli þorsks fyrir fiskveiðiárið 2021/2022 lækki um 13% frá síðustu ráðgjöf. Ef ekki væri fyrir jöfnunarákvæði í aflareglu myndi lækkunin nema 27%. Nettótap þjóðarbúsins gæti orðið um 12 milljarðar vegna þessa. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi vilji haga veiðum í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar þrátt Lesa meira

Ríkið greiðir fyrrum starfsmönnum Hafró 12 milljónir í bætur vegna ólögmætra uppsagna

Ríkið greiðir fyrrum starfsmönnum Hafró 12 milljónir í bætur vegna ólögmætra uppsagna

Fréttir
19.03.2021

Ríkislögmaður hefur samið við fjóra fyrrum starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar um að greiða þeim bætur vegna starfsloka þeirra hjá stofnuninni. Þeir eru meðal þeirra starfsmanna sem var sagt upp í nóvember 2019. Starfsmennirnir fá samtals tæplega 12 milljónir í bætur auk tæplega 4 milljóna króna vegna lögmannskostnaðar. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og vitnar í svar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af