fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Hafragrautur

Uppáhalds grautar Hildar sem gefa þér orku út daginn

Uppáhalds grautar Hildar sem gefa þér orku út daginn

Matur
23.03.2023

Það er svo þægilegt að næla sér í tilbúinn graut úr ísskápnum á morgnana og í hádeginu. Hér eru tvær dásamlegar og næringarríkar uppskriftir af grautum sem Hildur Rut Ingimarsdóttir gerði sem heldur úti matarbloggi á síðunni Trendnet.is. „Það er svo sannarlega gott að byrja daginn á þessum grautum sem gefa manni orku út í Lesa meira

Ljúffengur og bráðhollur bláberjahafragrautur úr smiðju Lindu Ben

Ljúffengur og bráðhollur bláberjahafragrautur úr smiðju Lindu Ben

Matur
26.02.2023

Hér er á ferðinni einstaklega góðurhafragraut sem inniheldur meðal annars bláber, banana, möndlur og auðvitað hafra. Hann er sætur og góður á bragðið án þess þó að innihalda neinn sykur sem gerir hann bæði ljúffengan og hollan. Þessi grautur kemur úr smiðju Lindu Ben matarbloggara og er á finna á síðunni hennar Linda Ben. „Ég Lesa meira

Erla býður upp á girnilegan helgarmatseðil í anda íslenska veðursins um helgina

Erla býður upp á girnilegan helgarmatseðil í anda íslenska veðursins um helgina

HelgarmatseðillMatur
27.01.2023

Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir landsliðskokkur með meiru á heiðurinn af helgarmatseðli þessa síðustu helgi janúarmánaðar sem kitlar bragðlaukana og gleður meðan veðurguðirnir láta í sér heyra. Erla er annáluð fyrir sína ljúffengu matargerð og eftirrétti sem hafa slegið í gegn. Erla er kokkur í íslenska kokkalandsliðinu sem tók þátt í heimsmeistarakeppni matreiðslumanna fyrir jól þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af