Höfnin í Höfnum í rúst eftir óveður og sjógang
FréttirFyrir 2 vikum
Lokað verður alfarið fyrir aðgang almennings að höfninni í þorpinu Höfnum, sem er hluti af Reykjanesbæ, en höfnin varð fyrir svo miklum skemmdum í illviðri og sjógangi í byrjun mánaðarins að það er ekki talið óhætt að leyfa lengur óheftan aðgang að henni. Svo illa er höfnin farin að ekki verður ráðist í viðgerðir. Í Lesa meira
Vörur streyma til Evrópu og plássið er að þrotum komið á hafnarsvæðum
Pressan19.04.2020
Í mörgum evrópskum höfnum standa yfirvöld frammi fyrir þeim vanda að mikið kemur nú af vörum frá Asíu með skipum sem hefur seinkað vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Það er auðvitað alvanalegt að skip komi með vörur frá Asíu en nú er vandinn sá að enginn vill taka við þeim. Margar þeirra voru pantaðar eftir að Kínverjar Lesa meira