Mannslát í Hafnarfirði – Karlmaður í gæsluvarðhaldi
FréttirKarlmaður um fertugt var í kvöld í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtudagsins 22. júní á grundvelli rannsóknarhagsmuna vegna gruns um aðild hans að manndrápi í Hafnarfirði laugardagsmorgun. Lögregla fékk tilkynningu á sjötta tímanum laugardagsmorgun að karlmaður hefði fundist látinn í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði. Maðurinn lá þá meðvitundarlaus utandyra í iðnaðarhverfinu og báru endurlífgunartilraunir Lesa meira
Grunaðir um morð í Hafnarfirði – Tveir í haldi lögreglu
FréttirTveir menn eru í haldi lögreglu grunaðir um að hafa orðið manni aðfaranótt 17. júní. RÚV greinir fyrst frá en Grímur Grímsson, staðfesti málið í samtali við fréttastofuna. Í fréttatilkynningu frá lögreglunni kemur fram að hinn látni sé karlmaður á fimmtugsaldri og að hann hafi fundist í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði í nótt. Tilkynning hafi borist Lesa meira
Hestamenn telja Villiketti ógna öryggi sínu
FréttirFormaður húsfélags hestamanna í Hlíðarþúfum í Hafnarfirði sendi bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði nýlega bréf þar sem hann skorar á þau að bregðast við og stöðva starfsemi Villikatta í Hlíðarþúfum. Félagið Villikettir keypti eitt hesthús í Hlíðarþúfum í fyrrasumar. Fréttablaðið skýrir frá þessu og vísar í bréf formannsins, Gunnars Hallgrímssonar, til bæjaryfirvalda. Þar segir hann að sótt sé að Lesa meira
Góð fasteignasala þessar vikurnar – Tók fimm daga að selja heila blokk í Hafnarfirði
FréttirÞrátt fyrir að við séum stödd í kórónuveirufaraldri og tilheyrandi kórónuveirukreppu er góður gangur í fasteignamarkaðinum. Má þar nefna að aðeins tók fimm daga að selja allar 22 íbúðirnar í fjölbýlishúsinu við Brenniskarð 1 í Hafnarfirði. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta sé fyrsta stóra fjölbýlishúsið sem kom í sölu í Skarðshlíð sem Lesa meira
Byggingarfulltrúi Hafnarfjarðar sat beggja vegna borðsins – Samþykkti eigin teikningar
EyjanHildur Bjarnadóttir, byggingarfulltrúi í Hafnarfirði, hefur tvisvar skilað inn eigin teikningum til bæjarins vegna breytinga á Karmelítaklaustrinu að Ölduslóð 37. Það er andstætt lögum um mannvirki. Greint er frá þessu í Fjarðarfréttum. Vísað er í fundargerð skipulags- og byggingarfulltrúa frá 5. desember, en Hildur ritar fundargerðina sjálf. Þar er þess þó ekki getið hver hafi Lesa meira
Kynbundinn launamunur horfinn úr Hafnarfjarðarbæ
EyjanNiðurstöður viðhaldsúttektar á jafnlaunakerfi Hafnarfjarðarbæjar sýna áframhaldandi jákvæða þróun í átt að launajafnrétti innan sveitarfélagsins. Óútskýrður launamismunur er ekki lengur til staðar og frávik minnka enn frekar milli úttekta, er nú 2%, körlum í hag og hefur þannig minnkað um 2,8% frá því að sveitarfélagið fékk jafnlaunavottun fyrir tveimur árum síðan, samkvæmt tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ. Lesa meira
Forvarnir í formi jafningjafræðslu – rafrettur, tóbaksneysla og geðheilbrigði
FókusHafnarfjarðarbær tekur forvarnarhlutverk sitt alvarlega og hefur um nokkurt skeið farið þá leið að bjóða upp á jafningjafræðslu innan grunnskóla Hafnarfjarðar. Hefur þessi leið mælst vel fyrir hjá nemendum, foreldrum þeirra og starfsmönnum skólanna. Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ segir að umræðan verði oft á tíðum opnari og öðruvísi og þykir því góð viðbót við Lesa meira
Björgvin Franz gerir vefþætti um Hafnarfjörð
FókusÍ nýjasta tölublaði Fjarðarpóstsins sem kom út í dag er rætt við leikarann og Hafnfirðinginn Björgvin Franz Gíslason. Hann er nú að framleiða vefþáttaseríu um Hafnfirðinga og Hafnarfjörð, í samstarfi við Óla Björn Finnsson. Þeir segja þættina samfélagslegt verkefni og vilja með þáttunum vekja meiri athygli á því sem Hafnarfjörður hefur upp á bjóða. „Þetta Lesa meira
Fyrsta bæjarhátíð ársins hefst á miðvikudag: Bjartir dagar í Hafnarfirði
Menningar og þátttökuhátíðin Bjartir dagar verður haldin í dagana 18.-22. apríl næstkomandi í tengslum við Sumardaginn fyrsta. Bjartir dagar er þátttökuhátíð og byggir á því að stofnanir, félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar taki þátt í að skapa viðburði um allan bæ sem tengjast hátíðinni eða taki þátt í þeim dagskrárliðum sem aðrir skipuleggja. Sérstök áhersla er lögð Lesa meira